Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 71
12 kílómetra upp frá jðrðunni. Þar fyrir ofan er sífellt logn, og heiðskirt, en frostið um 50 stig, og þaðan af meira. Kyrrstaða loptsins veldur því, að í þessari hæð hrærast lopttegundirnar ekki saman; þær liggja í beltum, hver yfir annarri, eftir þyngd. Venjuleg regnský eru í 1—2 kilóm. hæð, og skýjahæð mun vart verða fram yfir 10—12 kílóm. Pekkingu um þessi atriði hafa menn öðlazt með því að hleypa belgjum hátt í loft upp. Hugsum oss að rekja leið geislanna frá sólu til jarðar. Fyrsta leiðin er um gufuhvolf sólarinnar, með 300 þús. kílómetra hraða á sekúndu, út í geiminn. í honum hugsa menn sér Ijósvakann, en ljósgeislana ölduhreyfingar ljósvakans. Nú mætir sólargeislinn lopthvolíinu (gufuhvolfinu) kringum jörðina. Stefnan er misjafnlega skáhöll eftir sólarhæð. Eflir henni fer vegalengd geislanna frá yztu takmörkum lopthvolfs- ins, til yfirborðs jarðar. Ef sólin er lágt á lopti verður meiri vegalengd geislanna, gegnum lopthvolfið til jarðar, heldur en þegar sólin er hátt á lopti; hefir þetta mikil áhrif á ljóskraftinn, sem minnkar að því' skapi sem leið sólargeislanna um loptið lengist. Bog- inn frá liviríildepli að sjóndeildarhring er 90°. Á sumarsólhvörfum er hæð sólarinnar yfir sjóndeildar- hring Reykjavíkur, við hágöngu-augnabragð, 49° 22', en á Akureyri 47° 48'. Pegar sólin er 30° yfir sjón- deildarhring, er Ieið geislanna um lopthvolfið helmingi lengri heldur en þegar sól er í hvirfildepli. Ljóstapið í loptinu er svo mikið, að 75°/° sólskinsins er talið að ná háfjöllunum, en ekki nema 50°/o að sjávarmáli. Orsökin til þess, að leitað er háfjallanna til sólskins- lækninga er því sú, að þar eru menn nær sólunni og loptið hefir ekki, í þeirri hæð, dregið svo mjög úr ljóskraftinum sem neðar. Á síðari timum heíir verið unnið mjög að því að mæla kraft birtunnar, og er það m. a. gert með því að athuga áhrif hennar á ýmisleg efnasambönd, er verða fyrir breytingum I (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.