Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 74
orðið mjög dökkir. Hörundið stæjist mjög, og nefnir sólskinslæknirinn Rollier Ijóst dæmi þess: Hlaupabóla barst á spitala hans; engin sólbrennd börn tóku veik- ina, nema eitt; en það fékk bólurnar að eins á útlim, sem lá í umbúðum, og gat sólin því ekki hert hör- undið þar. Svæsinn sólbruni hagar sér svipað og venjuleg brunasár á lágu stigi; hörundið verður mjög rautt og hlaupa upp stórar vatnsblöðrur. Verða menn þá illa haldnír, en mega ógætni sinni um kenna. Skal gætt mestu varúðar við sólskinsböðin, meðan verið er að venja húðina við. Sólskinið er aðallega notað til lækninga við akírur- giska« berklaveiki, þ. e. a. s. berkla annarstaðar en í lungum. Læknar sjá mikinn og góðan árangur af sólskininu. Margar tilgátur eru um, með hverju móli sólskinið eyði sjúkdómum og styrki líkamann, en enginn veit þó um það með neinni vissu. Ýmsir þakka það litarefni hörundsins; er það reynsluatriði, að mjög oft fer bati sjúklingsins eftir því, hve vel ’ hörundið litast af sólunni. Á íslandi er glatt sólskin. Loftslag er kalt og því jafnaðarlega minni vatnsgufa í loftinu en í hlýjum löndum. Er því síður ástæða til þess að leita til há- fjalla hér en í Mið-Evrópu. Oft kveina íslendingar undan kuldanum, og er það að vonum. En náttúran bætir þetta upp með skæru sólskini. Reynsla síðari ára hefir og sýnl, að sólskinslækningar á berklaveiku fólki takast vel hér á landi. Petta er að vísu gömul reynsla, því að flestir sjúklingar með langvarandi eitla- bólgu á hálsinum verða þess varir, að eitlarnir hjaðna eftir sumariö, en færast í aukana eftir skammdegið. Gott er að geta læknað sjúkdóma, en þó er meira um vert að koma í veg fyrir þá. Pýzkt máltæki er á þá leið, að ekki þurfl á lyfsala né lækni að halda þar sem sólar nýtur. Pótt hollusta sólskinsins hafi verið kunn, er henni gefinn meiri gaumur á síðari árum. Sólskinsböð hafa margvísleg hollustnáhrif á (70)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.