Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 75
líkama og sál. Svissneski læknirinn, Dr. Rollier, sem ritað hefir mikla bók um sólskinslækningar i Alpa- fjöllum, getur pess, að vart geti glaðlyndara fólk, en sjúklingana, sem baða sig berstrípaðir í sólunni. Sól- skinið gerir menn tápmikla og bjartsýna; það bætir lystarleysi, styrkir hörundið og gerir menn ókvef- sæla. »011 blóm þurfa sól, ekki sízt æskublómi mann- kynsins«. Ressi orð spekingsins Rousseau koma vel heim, því að börnin styrkjast og læknast enn betur af sól og Ijóslækningum en fullorðnir. Sólskin er stopult á íslandi, og koma fyrir sumur, sem það bregzt alveg, að heita má. Reyndar geta verið allmargar sólskinsstundir á votviðra-sumrum, þótt það komi ekki að notum til heyþerris eða fisk- þurrkunar. Veðurfræðingar mæla sólskinsstundirnar með sérstökum áhöldum, Ef brennigler er stillt í þeirri fjarlægð frá pappirsræmu, sem rennur til með jöfn- um gangi, að ræman sviðnar, meðan sólin skín gegn- um glerið, má álykta sólskinsstundirnar. Slíkar mæl- ingar munu ekki hafa farið fram liér á landi svo lengi, að ráðið verði um meðal-sólskinstima á íslandi. En þótt sólin skíni ekki nema lítinn hluta dags, má oft nota þessa stund til að fá sér styrkjandi sólbað. Á Suðurlandi er oft mest sólskin á útmánuðum, og stundum sterkast á þeim árstíma, einkum ef jörð er hvít. Sólskinsböð má iðka hér á landi frá byrjun mars- mánaðar til hausts, og geta menn gert það undir beru lopti eða í húsum inni. Síðara kostinn verður að velja, ef byrjað er á útmánuðum, og kemur þetta oft að góðu liði. Ef gluggar eru aftur, dregur rúðu- glerið úr kraiti sólargeislanna, en þó geta menn orð- ið vel sólbrenndir gegnum rúður. Bezt er auðvitað að vera undir beru lopti eða nakinn við opna glugga. Ef menn eru úti, er aðal-vandinn að velja skjól fyrir vindi. Flestir geta haldið á sér hita að sumar- lagi í glöðu sólskini, ef hlé er gott. Leita má skjóls (71)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.