Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 76
undir túngarði eða húsvegg. í hvammi eða undir brekkum má oft leita logns og hlýinda. Ekki þarf djúpa laut til pess að logn sé á manni, sem legst endilangur niður og bærir ekki á sér. Ef skjól er gott og blýindi, má sitja uppi eða ganga um. Ekki er ástæða til að vera iðjulaus; má hafa eitthvað i hönd- unum eða lesa í bók. Bezt er að vera allsnakinn; fótköldu fólki þykir þó oft uotalegt að vera í sokk- unum. Augunum má hlífa með sólgleraugum. Höfuð- fat ekkert, eða þá barðalaust, svo að ekki skyggi á hálsinn. Taki menn sólskinsbað inni, er bezt að gera það við víðan, opinn glugga og liggja á legubekk eða í rúmi; Iíka má liggja á gólfinu og hafa undir sjer brekán eða madressu. Sængur eru lakari, þvi að likam- inn sekkur ofan í þær. Ekki skulu menn gugna við sólböðin, þótt gluggum þurfi að loka, vegna kulda; sólin getur gert kraftaverk gegnum gler. Sumir hvekkjast á sólböðum, vegna þess að þeir ætla sér of langan tíma, áður en hörundið hefir van- izt sólunni. Hæfilegt er að sóla sig í stundarfjórðung eða hálta klukkustund í fyrsta skipti, en bæta svo við stundarfjórðungi með hverjum sólskinsdegi. Peir, sem vanir eru, geta legið í sólinni 2—3 klukkustundir eða lengur. í fyrstu skiptin verða menn að snúa sér iðulega, þannig að sólin baki jafnt síðurnar sem bak og brjóst. Ekki er óalgengt, einkanlega ef fleiri eru en einn, að menn liggi lengi á maganum, i sömu stellingum, masi saman, gleymi tímanum og fái ónota- legan sólbruna á bakið. Börn geta verið jafnlengi í sólböðum sem fullorðnir. Varla má búast við, að fullvinnandi fólk fari frá starfi sínu tímunum saman, nema endur og eins, til þess að sleikja sólskinið, berstripað. Pað gera ekki aðrir en sjúklingar, sem iðka sólskinsböð að læknisráði. Pá er athugandi, hvort menn geta eigi í daglegu lífi fært sér betur í nyt hollustu sólskinsins (72)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.