Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 86
Hins vegar var sumt í fari Níelsar, sera olli því, að hann gat komið mönnum kynlega fyrir sjónir. Hann var nokkuð auðtrúa og lét stundum gabba sig með söguburði. Hátlsemi hans var og sízt að alraanna- hætti. Níels var óspar að hafa yfir kviðlinga sína, ef beðið var, og rak hann þá oft upp skringilegar skríkjur, ef eitthvað hnittilegt kom fyrir, helzt í skammakviðlingum og ádeilukvæðum. Jafnan reri hann, er hann flutti kvæðÍD, og strauk knén með lófunum; stundum gaut hann pá augunum til hliðar á víxl. Töldu pá gárungar og þeir, er Níelsi voru óvinveittir, að pessir kækir bæru vott um mikillæti. »En hann hló allt að einaa, segir Ólafur i Ási, »þegar hann hafði yfir eitthvað hnittilegt eftir aðra, eins og t, d. »Siguróp landvætta« eftir Bólu-Hjálmar; kvaðst hann aldrei geta slillt sig um að hlæja að pví kvæði, af pví að lýsingin á maura-Jóni væri svo rétt og sönn; var pó Bólu-Hjálmar aldrei neinn vinur hans«. Talsvert hefir pó Níelsi fundizt til um sig; til pess benda ýmsar sögur, og svo segir Gísli Konráðsson í Húnvetningasögu; var þó meinlaust með peim, og heldur lýkur Gísli lofsorði á kvæði Níelsar en hitt. Svo segir síra Þorkell, að lreldur hafi Níelsi þókt lítið koma til flestra annarra skálda, einkum þó Sigurðar Breiðfjörðs, og getur þess, að móður sinni, er unni kvæðum Sigurðar og hældi peim eitt sinn við Níels, hafi hann svarað svo: »Pess vil eg biðja pá, er þykir vænt um kvæði Sigurðar, að þeir snerti ekki við mínum kvæðum«. Illa poldi hann og, að hælt væri Njólu, enda ritaði hann og orkti móti henni, og svo sagði hann eitt sinn um höfund hennar: »Björn Gunnlaugsson er ekki annarrar handar maður roinn i kveðskap«. Fleira bendir á sama mat Níelsar á skáldskaparyfirburði sína, t. d. pað, hve oft hann svaraði öðrum skáldum ótilkvaddur eða prjónaði neðan við kvæði þeirra, og það þeirra, sem hann mat mikils, eins og Benedikts assessors Gröndals og (82)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.