Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 87
Bjarna amtmanns Thorarensens. En öllum skáldum ofar setti Níels Eggert ÓlafssoD, og svo kvað hann um Eggert, er kvæðabók hans kom út (1832): ímyndunarloptið létt lypti sólum hærra hreinni sál, og fást mun frétt, fáir penki stærra. Bá er að víkja að ævi Níelsar, og er það rauna- ferill, heldur. Níels kvongaðist um 1810—11 og fekk þeirrar konu, er Solveig hét, Ólafsdóttir; hún var 10 árum eldri en hann og skass hið mesta. Bjuggu þau fyrst á parti af Yztu-Grund, hjá föður Níelsar, en síðan fluttust þau að Brekkukoti hjá Dýrfinnustöðum. Getur Níels þessa i ljóðabréfi, er hann orkti 1814 til síra Jóns Konráðssonar á Mælifelli. Segir þar, að Ólafur hreppstjóri Porleifsson á Dýrfinnustöðum hafi byggt Níelsi Brekkukot og haft haun að skrifara, þvi að hreppstjóri hafði verið ekki pennafær sjálfur. Hreppstjórann kallar Níels í ljóðabréfinu »herkerl- inga-general« og lýsir svo störfum sínum hjáhonum: Sem skuldbundin sífelld undirtylla eg má gæta að askafans í réttlætisbúri hans. En af ljóðabréfinu er augljóát, að síra Jón hefir verið vinveittur Níelsi og vikið honum gjöfum. En svo segir Ólafur í Ási, að þegar síra Jón hafði^esið bréfið og séð, hversu Níels kveður þar um prestastéttina: horgemlingum herrans með hröklast kringum skárra féð, hafi vináttunni verið lokið og það svo tiltakanlega, að sira Jón hafi eigi getað litið Níels réttu auga upp frá því, enda bælti Níels gráu ofan á svart með kveðskap sinum síðar. Fjögur ár bjó Níels í Brekkukoti, til fardaga 1817. Og voru þar með honum launsynir hans tveir (Sumarliði, f. 1806, og Hálfd.an, f. 1808), en ekkert barn virðist hann hafa átt með konu sinni. (Hálfdan (83)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.