Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 97
skoðunar. Nú er sá, sem sú fásínna eitt sínn henti rímur að yrkja, frá því dæmdur að geta skáld heitið, fyrst og fremst af þeim upplýstu, sem vonandi er, að viti, hvað skáldskapur er, og siðan af hinum, sem ekki vita pað og elska nýungar greindarlaust, en níða það gamla óþekkt og óskoðað. . . . Satt mál hafa þeir að sækja, sem segja, að rimnahættina hati miðöldin fundið, að fæstar rímur séu skáldaverk eða sýni skapandi sálir, að margir hafi misbrúkað þá, ekki einasta í tilliti til lífshaga sinna og forsómað vegna þeirra önnur störf, heldur líka í tilliti móður- máls og sagnfræði, afskræmt þá seinni með ýkjum, hitt með orðskripum«. Eftir nokkurar hugleiðingar verður þessi niðurstaða Níelsar: »PjÖðtunga vor hefir tvo hæfilegleika, sem aðrar þjóðtungur sakna og öfunda, sem eru ríkidæmi af samstöfum og efni til bæði eddukynjaðra og nýgervings-kenninga, sem hvort tveggja gerir þá prýði, sem ei fær léttilega maka sinn, og þeir, sem hvort tveggja þetta vilja af okkur níða, koma því sjálfir upp, hvers vegna þeir gera það. Peir ráðleggja okkur að draga úr okkur þessar tennur, svo við fáum ekki í þær tannpínu, vegna þess þær spruttu ekki i þeirra gómum.' Eða sjáum við ekki, hvað lystilega þeim kvöldar, þegar þeir ætla að komasl út með íslenzkt sálmvers? Er ekki messusöngsbók vor [þ. e. Leirárgarðasálmabókin] hið bezta vitni? Koma þar ekki sundurslitin orða- tiltæki, meiningar, sem hafa fæðzt á afturfótunum og um leið orðið bógsiga? Er þar ei litlu minna yfir um flutt af vesaldómi og tunguskorli en Hallfreður, Stúfur Kattarson, Glúmur Geirason og önnur forn- skáld gerðu í dróttkvæðum háttum til fordildar sér, og skal mig aldrei furða, þó hegranum sé illa við vatnið, þegar eg gef mér tíma til að aðgæta, að hann er ekki fitfugl. Svo hefi eg orðið frægur að sjá fleira eftir rímnasmánara vora, og enn hefi eg ei séð eftir þá nema lítt samanhangandi barnaverk í tilliti til (93)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.