Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 102
ónæði af höggutti uppi yfir sér. Það er hávaóinn af jarðnöfrunum, sem koma lauga vegu ofan úr dags- Jjósi um torfarin jarðlög. Mánuðum saman færist þessi hávaði nær og nær, þangað til hamarinn brýzt gegnum bergið niður í fylgsni oliunnar. Þá kemst allt á tjá og tundur í þessum undirdjúpum. Gasið, sem þarna hefir legið og lengi þjappað að olíunni, leysist nú loks úr læðingi, og olían veit ekki af sér, fyrr en hún þeytist með gasinu upp nafarraufina í óstöðvanda straumi. Ekki fær olían þó að sjá dagsins ljós, þegar hún kemur loksins upp á yfirborðið, heldur þeytist hún eftir pípum yfir flötinn, sem liggur milli námunnar og dælustöðvarinnar. far sogast hún upp í dælur, áður en liún hefir jafnað sig eftir fyrsta sprettinn, og er þeytt um pípur yfir holt og hæðir, þangað til hún kemur í dálítið dalverpi, og þaðan streymir hún niður á jafnsléttu. Paðan rennur hún um 150 (enskra) mílna veg í piþum fram til Abadan. En til þess að hún hægi ekki allt of mikið á sér, er henni lypt upp með dælu hér og þar, en við það eykst rennslis-hraðinn. Stöðvar eru fram með píp- unum, og ekki nema hálfrar stundar gangur á milli þeirra. Par eru menn á verði, til þess að vera til taks, ef pípurnar springa, og hafa þeir tæki til þess að beina oliustraumnum í nýjar pípur, ef einhver bilar. Að lokum kemst olían alla leið til Abadan, og þar fær hún ef til vill að hvílast um stund í stórri þró. En ekki er þó lengi »til setu boðið«, því að áður en varir, er henni dælt út í oliuskip eða inn í hreinsunarhús og gengur þar i gegnum margs konar hreinsunarvélar. Skilst hún þá að, og fer sorinn eða »fóturinn« í einn stað, en olíudropinn í annan. Síðan er olíudropanum dælt út í olíuskip, sem heldur út Persaflóa, yfir Rauðahaf, gegnum Súez-skurð, um .Miðjarðarhaf og alla leið til Llandarcy í Wales. Par kemst olíudropinn í blikkbrúsa og ævilok hans verða ef til vill þau, að hann sundrast i Ford-vél á götum (98)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.