Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 104
er, að »sveigjugler« vérði einkum hentugt í bifreiða- glugga og í pök á vermireitum og gróðurhúsum. Enn fremur má smíða úr pví margs konar skartgripi og skraut á kvenfatnað, einnig munnstykki, lindar- pennasköft o. tl. pess háttar. — Enn er ótalinn sá kostur pess, að hinir bláu geislar sólarljóssins fara í gegnum pað, og pess vegna er pað hentugt í sjúkra- byrgi, par sem sjúklingar eiga að njóta sólbaða. Sbrítlnr. Eitt sinn var prestur að predika undir beru lopti og hafði, til allrar óhamingju, tekið sér stöðu á maurapúfu. Maurarnir, sem eru starfsöm dýr og vilja búa að sinu, tóku að ónáða penna aðkomugest i meira lagi. Nú var prestur hræddur um að söfnuð- urinn mundi verða var við einhvern ókyrrleik bjá sér, og tekur pví pað ráð að afsaka sig með pessum orðum: »Góðir bræður, eg vona, að eg beri guðs orð í munni mér, en eg held að djöfullinn sjálfur sé kominn í buxurnar mínar«. Biskup, sem var venjulega talsvert úti á pekju, gat með engu móti fundið farseðil sinn, pegar járnbraut- arpjónninn gekk eftir honum. »Gerir ekkert til, herra minn«, sagði pjónninn, »pað gerir hvorki til né frá, pótt pér íinnið hann ekki«. »Nei, nei«, mælti byskup, og rótaði í vösum sínum. »Eg má til að flnna seðil- inn, pví að eg parf að athuga, hvert eg er að fara«. Frú Lopthænu hafa fæðzt tvíburar (drengir). Peir eru 6 mánaða gamlir, og svo líkir, að nágrannarnir furða sig einatt á pvi, hvernig frúin skuli geta pekkt pá að. Hérna um daginn sagði frú Alfa við frú Lopt- (100)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.