Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 104
er, að »sveigjugler« vérði einkum hentugt í bifreiða-
glugga og í pök á vermireitum og gróðurhúsum.
Enn fremur má smíða úr pví margs konar skartgripi
og skraut á kvenfatnað, einnig munnstykki, lindar-
pennasköft o. tl. pess háttar. — Enn er ótalinn sá
kostur pess, að hinir bláu geislar sólarljóssins fara
í gegnum pað, og pess vegna er pað hentugt í sjúkra-
byrgi, par sem sjúklingar eiga að njóta sólbaða.
Sbrítlnr.
Eitt sinn var prestur að predika undir beru lopti
og hafði, til allrar óhamingju, tekið sér stöðu á
maurapúfu. Maurarnir, sem eru starfsöm dýr og vilja
búa að sinu, tóku að ónáða penna aðkomugest i
meira lagi. Nú var prestur hræddur um að söfnuð-
urinn mundi verða var við einhvern ókyrrleik bjá
sér, og tekur pví pað ráð að afsaka sig með pessum
orðum: »Góðir bræður, eg vona, að eg beri guðs orð
í munni mér, en eg held að djöfullinn sjálfur sé
kominn í buxurnar mínar«.
Biskup, sem var venjulega talsvert úti á pekju, gat
með engu móti fundið farseðil sinn, pegar járnbraut-
arpjónninn gekk eftir honum. »Gerir ekkert til, herra
minn«, sagði pjónninn, »pað gerir hvorki til né frá,
pótt pér íinnið hann ekki«. »Nei, nei«, mælti byskup,
og rótaði í vösum sínum. »Eg má til að flnna seðil-
inn, pví að eg parf að athuga, hvert eg er að fara«.
Frú Lopthænu hafa fæðzt tvíburar (drengir). Peir
eru 6 mánaða gamlir, og svo líkir, að nágrannarnir
furða sig einatt á pvi, hvernig frúin skuli geta pekkt
pá að. Hérna um daginn sagði frú Alfa við frú Lopt-
(100)