Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 105
hænu: »1*6113 eru laglegir snáðar, sem þér eigið parna, frú Lopthæna. En segið mér, hvernig í ósköp- unum getið pér pekkt pá að?« »Og sei-sei, pað er lafhægt, frú Alfa«, sagði frú Lopthæna«. »Eg rek bara fingurinn upp í Kalla, og ef hann bítur, pá er pað Pési«. Veika, rósrauða birtu lagði um borðsalinn í mat- söluhúsinu. Pað var eitthvað svo viðfelldið og aðlað- andi að vera par inni. Hlýjan og pægindin piddu lika hjarta kostgangarans. Hann sneri sér að hús- móðurinni og sagði í lágum hljóðum: »Viljið pér verða konan mín?« »Bíðum nú við«, sagði húsmóð- irin, »pér hafið verið hér i fjögur ár. Pér hafið aldrei kvartað yfir matnum, og allt af haíið pér greitt mér reikning minn í tæka tíð og umyrðalaust. Nei, herra minn, mig tekur pað sárt, en eg get ekki gifzt yður. Pér eruð allt of góður viðskiftavinur til pess að vera »setlur á frían kost««. Karl keisari hinn 5. spilaði eitt kvöld piquet (pikkit) við herramann einn. Keisarinn fekk prjá konga í gjöf og mælti: »Eg legg við höfuð drottningarinnar, að eg vinn spilið«. Herramaðurinn fekk prjár drottningar og keypti pá fjórðu. Drottningin keisarans stóð við hlið honum, sá petta og brá litum. En herramaður- inn kastaði spilunum. Keisarinn tók eftir fátinu á droltningunni og gekk á liana, svo að hún sagði sem var. »Og pér kastið svona góðum spilum?« mælti keisarinn. »Yðar hátign afsakar pað«, svaraði herra- maðurinn; pér voruð sjálfur fjórði kongurinn, svo að mínar drottningar voru ónýtar«, í fyrri daga hafði ritstjóri einn geíið út níðrit um parlimenlið enska. Ilann var dæmdur til pess að biðja fyrirgefningar í pinghúsinu með knéfalli. Ifann fullnægði dóminum; og er pví var lokið og hann stóð (101)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.