Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Blaðsíða 105
hænu: »1*6113 eru laglegir snáðar, sem þér eigið
parna, frú Lopthæna. En segið mér, hvernig í ósköp-
unum getið pér pekkt pá að?« »Og sei-sei, pað er
lafhægt, frú Alfa«, sagði frú Lopthæna«. »Eg rek bara
fingurinn upp í Kalla, og ef hann bítur, pá er pað
Pési«.
Veika, rósrauða birtu lagði um borðsalinn í mat-
söluhúsinu. Pað var eitthvað svo viðfelldið og aðlað-
andi að vera par inni. Hlýjan og pægindin piddu
lika hjarta kostgangarans. Hann sneri sér að hús-
móðurinni og sagði í lágum hljóðum: »Viljið pér
verða konan mín?« »Bíðum nú við«, sagði húsmóð-
irin, »pér hafið verið hér i fjögur ár. Pér hafið aldrei
kvartað yfir matnum, og allt af haíið pér greitt mér
reikning minn í tæka tíð og umyrðalaust. Nei, herra
minn, mig tekur pað sárt, en eg get ekki gifzt yður.
Pér eruð allt of góður viðskiftavinur til pess að vera
»setlur á frían kost««.
Karl keisari hinn 5. spilaði eitt kvöld piquet (pikkit)
við herramann einn. Keisarinn fekk prjá konga í gjöf
og mælti: »Eg legg við höfuð drottningarinnar, að eg
vinn spilið«. Herramaðurinn fekk prjár drottningar
og keypti pá fjórðu. Drottningin keisarans stóð við
hlið honum, sá petta og brá litum. En herramaður-
inn kastaði spilunum. Keisarinn tók eftir fátinu á
droltningunni og gekk á liana, svo að hún sagði sem
var. »Og pér kastið svona góðum spilum?« mælti
keisarinn. »Yðar hátign afsakar pað«, svaraði herra-
maðurinn; pér voruð sjálfur fjórði kongurinn, svo
að mínar drottningar voru ónýtar«,
í fyrri daga hafði ritstjóri einn geíið út níðrit um
parlimenlið enska. Ilann var dæmdur til pess að
biðja fyrirgefningar í pinghúsinu með knéfalli. Ifann
fullnægði dóminum; og er pví var lokið og hann stóð
(101)