Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 26
1J tdrííttur
fip lflgum nr. 85, 87. Júní 1081, um einkaleyfl handa
hásteóla íslanda til átgáíu almanake,
1. gr.
Háskóli íslands skal hafa einkarétt til þess að gefa út og selja
eða afhenda með öðrum hætti almanök og dagatöl á íslandi.
5. gr.
Pað er brot á einkarétti háskólans samkvæmt 1. gr., ef maður:
1. Flytur inn i landið til sölu eða afhendingar með öðrum hætti
önnur almanök eða dagatöl en þau, er í 1. gr. segir.
2. Selur hér i iandi eða afhendir með öðru móti önnur almanök eða
dagatöl en þau, sem einkaréttur háskólans nær tii.
3. Gefur út hér á landi á prenti eða með öðrum hætti almanök eða
dagatöl eða kafla úr þeim.
4. Prentar upp eða fjölritar almanök háskólans eða dagatöl eða kafla
úr þeim til þess að selja eða láta af hendi með öðrum hætti.
7. gr.
Fyrir brot samkvæmt 5. gr. skai refsa með sektum frá 100—2000
kr., ef það er framið af ásetningi eða gáleysi, enda liggi ekki þyngrl
refsing við að öðrum Iögum.
Sektir má taka fjárnámi.
Leggja skal þegar hald á rit þau, sem ólögiega hafa verið flutt
til landsins, gefln hér út eða seld eða af hendi látin samkvæmt S. gr.,
og skal siðan gera þau upptæk með dómi.
Skaðabætur skal hver sá greiða, sem sekur verður eftir 5. gr.
Miða skal bætur, ef þvi verður við komið, við samanlagt söluverð
ólöglegra seldra eða afhentra eintaka að frádregnum hæfllegum sölu-
launum. Ella skal ákveða bætur efiir atvikum.
Hið íslenzka þjóðvinafélag heflr með samningi keypt einkaleyfl
þetta í ár (1935), og nær það til allra almanaka 1 bókarformi. Verð
hvers almanaks er samkvæmt samningnum sett á 30 aura. Peir, sem
kaupa 50 eintök eða fleiri i senn, fá i afslátt 20 af hundraðl.
Árfð 1936 ber páskana upp á 12. april.
(24)