Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 65
í þ. m. dóu Benedikt Jónsson frá Höfða í Múla-
sýslu; (dó í Rvík); og Einar Jónsson á Húsatóftum
í Grindavik, fyrrum hreppstjóri.
Um mánaðamótin drukknaði maður í Rvík.
Febr. 2. Jenný Póra Jónsdóttir Frasier húsfreyja í
Seattle í Bandaríkjunum; fædd ,4/i 1900.
— 7. Kristjana Snæbjörnsdóttir i Straumfjarðartungu
í Miklaholtshreppi; fædd s/i« 1875. — Þorbjörn
Bjarnason (Porskabítur), skáld í Pembina i North-
Dakota; fæddur 3<,/s 1859. — Drukknaði maður af
botnvörpungi, Geysi.
—• 8. Drukknaði Porvaldur Ögmundsson í Hafnar-
firði; fæddur */« 1902.
— 9. Guðleif Magnea Ársælsdóttir húsfreyja í Rvik;
fædd 9/« 1863. — Hólmfríður Guðmundsdóttir hús-
freyja í Rvik; fædd ,8/» 1870.
— 10. Jón Ágúst Jónsson gagnfræðingur í Rvik, fyrrum
bóndi á Vatnsleysu í Biskupstungum; fæddur */* 1886.
— 12. Kristjana Geirsdóttir Thorsteinsson, fæddZoéga,
ekkja í Rvik; fædd 9/i 1864. — Hvarf maður í Rvik.
— 13. Jóhann Hallgrímsson verzlunarmaður i Rvík;
fæddur 8l/s 1868.
— 14. Gunnlaugur Pétursson í Háaleiti í Rvik; fædd-
ur '°li 1851.
— 17. Jón Porsteinsson á Seljamýri i Loðmundar-
firði; fyrrum bóndi par.
— 18. Guðrún Ólafsdóttir i Khöfn, fædd Johnsen,
prestsekkja frá Otrardal; fædd 9/« 1852. — Monika
Sigurlaug Lúðvíksdóttir ungfrú í Rvík; fædd **/i
1909. Dó á Vifilsstaðahæli.
— 20. Steindór Steindórsson á Egilsstöðum í Ölfusi.
— Varð árekstur miili linuveiðaskipsins Papey,
úr Hafnarflrði, og pýzks flskflutningaskips, Brigitte
Sturm, fyrir utan Akurey á Faxaflóa. Papey sökk
á 2 mínútum og 9 menn af skipshöfn hennar
drukknuðu; meðal peirra Jón Oddsson úr Hafnar-
firði, 1. vélstjóri; fæddur n/i» 1900.
(61)