Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 67
Marz 12. Margrét Porsteinsdóttir í Rvik; fædd so/« 1863.
— 13. Guðmundur Guðmundsson Bárðarson prófessor
og náttúrufræðingur í Rvík; fæddur */i 1880.
— 14., aðfn. Drukknaði háseti af vélbáti, Braga, frá
ytri-Njarðvík.
— 14. Drukknaði maður í lendingu hjá Hnífsdal.
— 16. Rórunn Stefánsdóttir í Rvík, prestsekkja frá
Hrafnagili.
—■ 17. Sigurpáll Jónasson gagnfræðingur og bóndi í
Klifshaga í Öxarflrði; fæddur e/n 1900. Dó á Ak-
ureyri.
— 18. Ása Holgeirsdóttir, fædd Clausen, húsfreyja í
Rvík; fædd sl/9 1889.
— 20., aðfn. Fórst vélbátur frá Kotvogi í Höfnum,
með 4 mönnum. Formaðurinn hét Björn Lárus-
son. Meðal hásetanna var Karl Kristjánsson frá
Álfhóli á Skagaströnd; fæddur J/a 1904.
— 23. Ólöf Sigurðardóttir, skáldkona i Rvík, ekkja
frá Hlöðum í Eyjaflrði; fædd 9/* 1857.
— 25. Pórunn Jónsdóttir ekkja í Rvík; fædd 8/io 1853.
— 26. Varð drengur i Rvík fyrir bíl og beið bana af
samstundis.
— 27. Ólafur Felixson i Rvík, fyrrum ritstjórií Noregi;
fæddur 50/s 1864.
— 28. Fórst vélbátur, Páll, frá Hnifsdai, með 4 mönn-
um. Formaðurinn hét Halldór Pálsson.
— 29. Guðmundur Guðbrandsson frá Spágilsstöðum
í Dalasýslu. Dó i Rvík.
— 31. Hannes Pórður Marínósson Hafstein í Rvík;
fæddur lð/s 1908.
Snemma í p. m. dó Valgerður Ósk Ólafsdóttir í
Rvík, ekkja frá Akureyri; fædd 58/io 1857. — í p.
m. dó Jón Pórólfsson á ísafirði, fyrrum kaup-
maður; um sextugt.
Apríl 6. Sveinn Mikael Sveinsson bóndi á Tjörn í
Vindhælishreppi; fæddur 59/» 1890.
— 7. DórotheaPórarinsdóttirekkjaí Rvík;fædd5/iol882.
(63)