Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 57
unina á skipshöfninni af botnvörpungi, Lubeck,
er strandaöi 1932. Á töfluna eru skráðar pakkir
þýzka ríkins og nöfn björgunarmannanna.
Febr. 18. Gunnar Ólafsson ræðismaöur i Vestmanna-
eyjum var sæmdur St. Ólafsorðunni, 1. st.
— 27. Var Benedikt Jónasson kaupmaður á Seyðis-
firði viðurkenndur pýzkur vararæðismaður par.
— 28. Páll E. Ólason dr. phil. skipaður af konungi
skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, frá 1.
mars s. á.
í p. m. var Jens Jóhannesson viðurkenndur sér-
fræðingur í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum. —
Luku embættisprófi í háskólanum hér: í guð-
fræði: Garðar Svavarsson með I. einkunn og Sig-
urður Pálsson með II. betri. — í læknisfræði:
Jóhanna Guðmundsdóttir og Pétur H. J. Jakobs-
son; bæði með I. einkunn. — í lögfræði: Björn
Halldórsson, Hilmar Thors og Hörður Pórðarson;
allir með I. einkunn. — Lauk Björn Halldórsson
lagaprófl, með I. einkuun, í háskólanum í Kaup-
mannahöfn. Lauk Eiður Sigurðsson Kvaran prófl
í mannfræði og sagnfræði, með I. einkunn, í
háskólanum í Míinchen. — Lauk Gísli Halldórsson
prófi í vélaverkfræði í fjöllistaskólanum i Khöfn.
— Lét Jón Halldórsson af ríkisféhirðisstarfinu og
gerðist skrifstofustjóri í landsbankanum. — Ríkis-
féhirðisstarfinu gegndi svo ungfrú Ásta Magnús-
dóttir.
Mars 13. G. J. Hiíðdal landssímastjóra veitt leyfl til
að bera kommandörkross Vasaorðunnar og kom-
mandörkross St. Ólafsorðunnar,beggja annars sligs.
— 20. Séra Björn O. Björnsson prestur að Ásum var
skipaður sóknarprestur að Brjánslæk.frá 1. júní s.m.
— 29. Var Gunnar Jóhannesson cand. theol. skipaður
sóknarprestur að Stóra-Núpi, frá 1. júní s. ár.
Apríl 2. Prestvígðir í Rvík guðfræðis-kandídatarnir
Garðar Svavarsson, settur prestur að Hoíi í Álpta-
(53)