Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 59
stjórnarráösins sem dómtúlkur og skjalaþýðandi
úr dönsku og á, í Rvík. — Sagt upp menntaskól-
anum í Rvík. 38 nemendur luku stúdentsprófl. —
Lauk Bergljót Magnúsdóttir frá Rvík fullnaðar-
prófl í tannlækningaskólanum í Khöfn, með góðri
I. einkunn. — Sagt upp gagnfræðaskóla Reykvík-
inga. 41 nemandi útskrifaðist. — forkell Jóhannes-
son bókavörður í Rvík varð doktor í heimspeki
í háskólanum í Khöfn, fyrir rit um kjör frjálsra
vinnuþegna hér á landi frá landnámsöld til miðrar
16. aldar.
í þ. m. luku embættifprófl í háskólanum hér:
í guðfræði: Jón Guðawíndsson, með I. einkunn,
og Guðmundur Benediktsson, með II. einkunn. —
í læknisfræði: Björgvin Finnsson, Haraldur Sig-
urðsson, Ingólfur Gislason, Jóhann Porkelsson,
Jón Geirsson, Jón Sigurðsson og Ófeigur J. Ófeigs-
son. — í lögfræði: Agnar Kl. Jónsson, Bjarni Páls-
son, Gústaf Ólafsson, Sigurður Ólason og Pórólfur
Ólafsson; allir með I. einkunn, og Einar Bjarna-
son og Pórir Kjartansson, báðir með II. betri. —
Prófl í forspjallsvísindum luku: með ágætiseink.:
Björn Sigurðsson, Eggert Steinþórsson, Eiríkur
Eiriksson, Guðlaug Sigurðardóttir, Ketill Gíslason,
Rafn Jónsson og Sveinn Bergsveinsson; með I.
einkunn: Ármann Jakobsson, Benedikt Tómas-
son, Björn Ólafs, Gunnar Benjamínsson, Guttormur
ErleDdsson, Jónas Thoroddsen, Karl ísfeld, Páll
Ólafsson, Pétur Oddsson, Sigurður Samúelsson og
Pórður Oddsson; með II. einkunn betri: Björn
Jóhannsson, Höskuldur Dungal og Jóhann Sal-
berg Guðmundsson; og með II. lakari: Friðgeir
Ólason. — Ólafur Hannesson lauk kennaraprófi,
með hárri I. einkunn, í háskólanum í Osló.
Júlí 1. Ðjarni Guðmundsson héraðslæknir í Fljóts-
dalshéraði var skipaður héraðslæknir í Ólafs-
fjarðarhéraði. — Eiríkur Björnsson læknir var
(55)