Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 61
Okt. 24. Var Magnús G. Jónsson licencié és lettres lðg-
giltur af stjórnarráðinu dómtúlkur og skjalaþýð-
andi við þýðingar úr og á frönsku, ítölsku og
spönsku.
Nóv. 16. Ráðherrunum veitt lausn, en konungur ósk-
aði jafnframt, að þeir önnuðust embættisverkin
eins og fyrr, þar til er önnur skipun yrði gerð.
Dec. 14. Var Pórarinn Pórarinsson cand. theol. skip-
aður kennari í alþýðuskólanum á Eiðum, frá
1. okt. s. ár.
í þ. m. var N. L. Jaenson skipaður ræðismaður
Svia hér, i stað Holmgrens aðalræöimanns.
Um vorið lauk Pórður Porbjörnsson burtfarar-
prófi með ágætum vitnisburði í fiskiðnfræðaskól-
anum i Halifax,
Um sumarið lauk Sigurjón Egilsson frá Laxa-
mýri prófi i úrsmíði i Khöfn, með ágætis-einkunn,
og var sæmdur hinum stóra heiðurspeningi danska
iðnaðarmannafélagsins. — Var Einar Kristjánsson
ráðinn söngvari við ríkisóperuna í Dresden.
Á árinu voru sæmd fálkaorðunni: Stórkrossin-
um: ,8/u: Balbo marskálkur, Ítalíu. */i2: Sveinn
Björnsson sendiherra. — Stórriddarar með stjörnu:
8/e: N. F. Kier kommandör, Khöfn. ®/t: N. G. Dalén,
dr. phil., Stokkhólmi, C. C. Hede yfirréttarmála-
flutningsmaður, Khöfn, og H. F. C. Skeel kammer-
junker, Khöfn. 20/io: B. F. Falkenstjerne legations-
ráð, Khöfn, og S8/u: A. Pellegrini hershöfðingi,
Ítalíu, og U. Tommasi ræðismaður, Ítalíu. — Stór-
riddarar: */«: H. P. Bjarne ríkisbókari, Khöfn. 8/s:
K. K. von Lowsow kommandörkaptajn, Khöfn, 9/?:
A. L. C, Engberg yfirréttarmálaflutningsmaðar,
Khöfn, og V. C. Madsen verksmiðjueigandi, Khöfn.
,8/io: E. J. Munksgaard bókaútgefandi, Khöfn, og
A. Sandvig forstjóri, Marhaugen, Noregi. 88/u: ítal-
arnir A. Altomare og V. Biani, höfuðsmenn, L.
Biondi ofursti og S. Cagna herforingi, B. Giordano
(57)