Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 80
menn skilja viö kistuna inni i bálstofunni, þegar kveöjuathöfninni er lokið. Petta má teijast mikill kostur, í okkar óblíða veðurlagi, enda er það oft aldrað fólk og lasburða, sem vill taka þátt í útförinni. Efnalegar ástceður. Sumir menn telja sig að vísu hlynnta likbrennslu, en bæta því við — að kostuaður- inn muni verða allt of mikiil. Petta er þó mesti mis- skilningur. í bæjum og borgum veróa grafreitir til- finuanlega dýrir. Landið og vönduð girðing um það, og lögun á því kostar mikið fé; enn fremur göng og vegir og umbúnaður allur um leiðin. Pað er varið ærnu fé í rammbyggilega steinsteyþukraga um leiðin og misjafnlega smekklega legsteina. Fagurt er þetta legsteinasafn ekki, enda hefir fyrv. landiæknir G. Björnson eitt sinn í opinberu riti komist svo að orði um kirkjugarðinn i Rvík, að hann sé »ljótasta apal- hraunið á íslandi«. Mest af þessu fé má spara, ef líkið er brennt. Pótt menn vilji grafa öskuna í jörð niður, þá tekur slíkur öskureitur hverfandi lítið pláss, enda má hafa hvert duftkeriö undir öðru í reit, sem er ekki nema 50 cm á hvern veg. Rándýrir og fyrirferðarmiklir legsteinar eru þá vitaniega aldrei notaðir, en að eins áletruð plata, ef vill. Alstaðar erlendis hefir reynslan orðið sú, að kirkju- garðarnir verða mjög dýrir, þegar bæirnir stækka, og þarf oft að flytja þá út fyrir borgirnar, til kostn- aöarauka og óþæginda, eins og reyndin hefir orðið í Rvik. Petta er ástæðan til þess, að sum erlend bæjarfélög, t. d. í Niðarósi og Björgvin, og í ýmsum þýzkum borgum, bjóða borgurunum ókeypis brennslu. Annars er gjald fyrir brennslu erlendis ca. 50—150 kr., eftir því hvort menn eru í báifararfélagi eða ekki. Kista, sem notuð er við líkbrennslu, kostar lít- ið. Norðmenn nota mjög ódýrar kistur, úr greni eða furu. Pær kosta um 60 kr. í Danmörku er líkið brennt í zinkkistu, sem kostar um 40 kr. — Petta er (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.