Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 68
Apríl 8. Julius Vilhelm Schovelin þjóðmegunarfræð-
ingur og rithðfundur í Khöfn; fæddur 1860.
— 10., aðfn. Strandaði botnvörpungur, Skúli fógeti,
á skeri austan við Alnbogavík, hjá Grindavík, og
13 skipverja drukknuðu. Meðal peirra skipstjórinn
Porsteinn Nikulás Porsteinsson; fæddur s,/s 1902;
vélstjórarnir Jakob G. Bjarnason, fæddur ’*/« 1888,
og Ingvar Guðmundsson, fæddur s,/i 1902, Markús
Jónasson Joftskeytamaður, Edvard Jónsson mat-
sveinn frá Lambhól, fæddur lS/s 1903, og Sigurður
Sigurðsson, fæddur I8/e 1877. Voru allir úr Rvík.
— 12. Runólfur Björnsson á Leirá.
— 14. Bjarni Páll Vigfússon Thorarensen í Rvik,
fyrrum skipstjóri í Stykkishólmi; fæddur S8/s 1844.
— Guðrún Gísladóttir á Neðra-Hálsi í Kjós, ekkja
frá Kiðafelli; fædd a0/7 1850.
— 16. Gísli Andrésson verzlunarmaður í Rvik.
— 18. Stefán Guðmundsson í Vorsabæjarhjáleigu i
Flóa.
— 19. Gunnar Pálsson frá Ásólfsstöðum í Pjórsárdal;
fæddur lS/e 1911. Dó á Reykjahæli.
— 20. Jón Stefánsson kaupmaður og skósmíðameist-
ari i Rvík; fæddur s,/i 1867.
— 21. Gunnar Magnús Pétursson Hafstein 1 Rvik,
fyrrum bankastjóri í Pórshöfn áFæreyjum; fædd-
ur 29/s 1872.
— 25. Ástríður Magnúsdóttir, fædd Stephensen, hús-
freyja í Rvík; fædd l5/i 1884.
— 26. Fórst vélbátur, Friðpjófur frækni, á Norð-
fjarðarflóa, með 4 mönnum. Formaðurinn hét
Pétur Sveinbjörnsson.
Maí 1. Jóhannes Baldvin Sigurjónsson stúdent og
verzlunarmaður í Rvik, fyrrum bóndi á Laxamýri
í Pingeyjarsýslu; fæddur s,/e 1862.
— 4. Ása Benediktsdóttir húsfreyja í Rvík; fædd
1897.
— 10. Séra Jónas A. Sigurðsson skáld og prestur i
(64)