Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 47
tals 18 þúsund krónur þeir Ásgeir Sigurösson
aöalræöismaður í Rvik, Einar Porgilsson kaup-
maöur í Hafnarfiröi, Geir G. Zoega útgerðarmaöur
í Hafnarfirði og Geir Sigurösson i Rvík, fyrrum
skipsljóri. Enn fremur gaf því Hjálmar Porsteins-
son húsgagnasmiður i Rvík og smiðir hjá honum,
samtals 150 krónur,
Jan. 30. Brann vöruskemma klæðaverksmiðjunnar
Gefjunnar við Glerá bjá Akureyri. Brann par mikið
af dúkum og uli, ásamt öllum skrifstofugögnum, en
bækur verksmiðjunnar náðust talsvert skemmdar.
— 31., aðfn. Brann verzlunarhús, Garðar, I Húsavík.
Var vátryggt.
Febr. 1. Aldarminning Eiríks meistara í Cambridge,
Magnússonar. — Skjaldarglíma Ármanns háð i
Rvík. Lárus Salómonsson vann skjöldinn öðru
sinni, en fyrir glímusnilld fékk Georg Porsteinsson
silfurbikar.
— 2., aðfn. Köfnuðu 53 ær i helli á Gljúfri í Ölfusi.
— Brann fiskpurrkunarhús á Bíldudal, ásamt
vörugeymsluhúsi með 600—700 skippundum af
fiski o. fl.
— 3. Borgarstjóri Reykjavíkur kosinn forseti bæjar-
ráðsins.
— 12., aðfu. Sukku vélbátar, Freyr og Gunnar Há-
mundarson, við Sandgerði, í útsynnings-ofviðri.
— 12. Bilaði síminu víðast hvar á landinu, vegna
roks, og einnig aðalraftaugar rafveitunnar í Rvík.
— 13., aðfn. Brann húsið Laufás í Keflavík hjá
Hellissandi. Litlu varð bjargað af innanstokks-
munum.
— 15. Alpingi sett. Kosinn forseti sameinaðs pings
Tryggvi Pórhallsson, forseti efri deildar Guð-
mundur Ólafsson (e.k.), og neðri deildar Jörundur
Brynjólfsson (e.k.).
— 18. Opnuð i Rvik sýning ferðafélags íslands.
Lauk 5. mars.
(43)