Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 34
stéttar, sem skapað hefir eða haldið við veldi og virðingu enska ríkisins, sem máske er merkilegasta heimsriki sögunnar. Hann var enskur sveitahöfðingi með kostum hans og takmörkunum, iþróttamaður, með ást á pví að vera undir bern lofti, en líka nokkur mennta- og bókamaður. Merkur maður, sem einu sinni var gestur hans, hefir sagt frá þvi, að í svefnstofu þeirri, sem honum var visað til, var meðal annara bóka fyrsta útgáfan af Rómverjasögu Gibb- ons, með eftirtektarverðum spássiu-athugasemdum Grey’s sjálfs. Ást Grey’s á náttúrunni og útilíflnu sést á bókum þeim, sem hann skrifaði, bókinni um lax- og silungsveiðar (Fly-Fishing, 1899) og um yndi fuglanna (Charm of Birds, 1927). »Flestir reyna að skipta lífi sínu í þrennt«, segir hann í fyrrnefndu bókinni, »vinnu, livild og hressingu. . . Við viljum sennilega helzt, að dægradvöl okkar eða hressing sé ekki einungis aðskilin frá störfum okkar, heldur í andstöðu við þau, og þeir, sem vinna með heiia sin- um innan dyra, leita sér hreyflngar og útilofts, áreynslu fyrir líkamann og frjálsræðis fyrir hugann. Æskan leitar einhvers meira og finnur það í því, sem æsandi er. Petta eru þær þrjár meginkröfur, sem heilbrigð og áköf æska gerir til dægradvalanna: hreyfing, bert loft og spenningur. Peim er fulinægt á fagran hátt í ieikjum og iþróttum«. Eg tek þessi ummæli úr laxveiðabók Grey’s, sem ég þarf annars ekki að rekja, tii þess að sýna einnig þessa hlið á honum, sportmanninn og náttúruskoðarann, sem er fullur lotningar og ástar á náttúrunni og »með hvert skilningarvit stælt og óðfúst í það, að sjá og heyra fögnuð sveitanna, þann fögnuð, sem ekki fiunst í bæjunum, því að þá finnum við«, segir hann sjálfur, »þá lyptingu andans, sem gerir okkur hæfa til sam- félags við náttúruna, jafnvel á fegurstu og beztu dög- um vorsins«. Hina aðalhliðina á Grey og störfum hans má líka (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.