Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 62
höfuðsmaður, U. Longo herforingi, R. Luzi við-
skiptaráðunautur, Khöfn, G. Marini majór, U. Nan-
nini höfuðsmaður, C. Pezzani majór, E. Recagno
og G. Teucci höfuðsmenn. '/u: Axel V. Tulinius,
Rvík, Gunnar Gunnarsson skáld í Rirkeröd i Dan-
mörku, Sigurður Thoroddsen og Porleifur H.
Bjarnason yflrkennarar í Rvík, ogVilhjálmur Fin-
sen ritstjóri í Osló. — Riddarar: E- Little
skipstjóri í Grimsby. '/i\ I. C. E. Beckmann vara-
ræðismaður Dana i Lissabon. 8/e: J. Rasmussen
stórkaupmaður í Khöfn. ®/t: Knud Nielsen kaup-
maður og N. Monberg verkfræðingur, báðir i
Khöfn. s6/9: J. V. F. Vest höfuðsmaður í Khöfn.
íe/i°: J. H. Haworth afgreiðslumaður eimskipafé-
lags íslands i Huli, H. J. Jöhncke aðalræðismaður
í Stokkhólmi, H. I. Möller fulltrúi í utanrikis-
ráðuneytinu í Khöfn, J. Olsen og D. P. C. Petersen
yfirvélstjórar í Khöfn, N. T. Svenningsen fulltrúi í
utanríkisráðuneytinu i Khöfn og C. G. Worsaae
legationssekreteri i Khöfn. so/io: R. W. Orcutt í
Brooklyn, New-York. Sí/u: ítalarnir: A. Belletti
blaðamaður, G. Buliau herforingi, P. P. Carbonelli,
C. Mortari og G. Sansa blaðamenn, og V. Sesti
prófessor. '/u: Anna Borg Reumert leikkona i
Khöfn, Margrét Th. Rasmus forstöðukona í Rvík,
Geir Sigurðsson í Rvik, fyrrum skipstjóri, Gísli
Lárusson í Vestmannaeyjum, fyrrum kaupfélags-
stjóri, Guðmundur J. Hlíðdal landssímastjóri i
Rvík, Guðmundur Kamban skáld í Khöfn, Gunn-
laugur Porsteinsson fyrrum hreppstjóri á Kiðja-
bergi, Jónas Kristjánsson héraðslæknir á Sauðár-
króki, Jón Konráðsson hreppstjóri í Bæ á Höfða-
strönd, Kristinn Guðlaugsson bóndi á Núpi i Dýra-
firði, Kristmann Guðmundsson skáld i Osló, séra
Magnús Björnsson í Rvik, fyrrum prófastur á
Prestsbakka á Siðu, Magnús Jónsson sýslumaður
i Hafnarfirði, P. L. Mogensen lyfsali í Rvik, séra
(58)