Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 64
Jan. 7. Guðrún Ragnheiður Snorradóttir húsfreyja i
Rvik; fædd 2e/s 1863.
— 9. Jón Eyjólfsson steinsmiður i Rvík; fæddur s8/u 1855.
— 10. Jón Árnason í Rvík, fyrrum kaupmaður; fædd-
ur S4A 1855.
— 13. Guðrún Eyjólfsdóttir Waage, í Rvik; fædd ‘/i
1855. — Guölaug Sveinsdóttir húsfreyja á Siglu-
firði; um þrítugt.
— 14. Einar Magnússon á Vatneyri við Patreksfjörð,
fyrrum kaupmaður par; fæddur ,4/« 1851. — Ólafur
Jónsson læknir i Rvík; fæddur ‘6/u 1890.
— 15. Guðný Sveinbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Ás-
ólfsstöðum í Þjórsárdai; fædd ‘5/u 1878.
— 17., aðfn. Drukknaði háseti af erlendu vöruskipi,
Dusken, skammt frá Vestmannaeyjum.
— 17. Sigurður Sigmundsson á Stokkseyri; fyrrum
bóndi í Grímsfjósum; fæddur '4/a 1850.
— 20. Alexía Margrét Guðmundsdóttir i Rvík, ekkja
frá Mjósundi í Villingaholtshreppi; fædd 4/u 1853.
— Anna Geirsdóttir húsfreyja í Rvík. — Halldóra
Þ. Jakobsdótlir í Ögri í ísafjarðarsýslu; fædd ,8/n
1877. Dó í Rvík.
— 20., eða aðfn. 21. Fórst vélbátur, Kveldúlfur, frá
Akranesi, með sex mönnum. Meðal peirra skip-
stjórinn Skafti Jónsson (fæddur a5/? 1895); bróðir
hans Einar Jónsson stýrimaður, (fæddur *°/v 1901);
og Indriði Jónsson vélstjóri, (fæddur ’/> 1899).
— 21. Kristín Rergpórsdóttir húsfreyja f Rvík. —
Rannveig Kolbeinsdóttir ungfrú i Hafnarflrði;
fædd ‘Va 1887.
— 22. Árni Árnason skipasmiður í Rvík.
— 25. Guðrún Pétursdóttir Eyvindsson i Westbourne
í Manitoba; frá Felli í Biskupstungum.
— 26. Guðjón Gislason skósmiður i Rvík; fæddur
8/e 1870.
— 31. Friðrika Þorláksína Pétursdótlir húsfreyja i
Rvik; fædd ‘6/» 1883.
(60)