Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 90
ritgerð eftir Hannes byskup Finnsson, um ferð hans til Svíarikis árið 1772. Er það merkisár í sögu Svia- ríkis, og fróðlegt að sjá, hversu einn hinn helzti ís- lendingur, sem þá var uppi, leit á þá atburði, er þá gerðust þar í landi. Auk þess bregður greinin upp mynd af skoðunum Hannesar byskups að ýmsu leyti á mörgum efnum, sem fyrir koma, en samanburður á tilhögun á ýmsu heima á íslandi við svipuð efni í Svíaríki viða hinn fróðlegasti hjá höfundi. — Um mörg ár hefir Andvari flutt annaðhvert ár ritgerðir Dr. Bjarna Sæmundssonar um fiskiveiða-rannsóknir hans. Pað má því þykja vel við eiga, að annaðhvert ár tímaritsins sé að nokkuru helgað öðrum atvinnu- greinum landsins. Flytur Andvari því nú ritgerð eftir einn af aðaloddvitum landbúnaðar vors, Metúsalem búnaðarmálastjóra Stefánsson, og er um framtíð bún- aðarins, ásamt nokkurum viðauka eftir sama mann. Er þess að vænta, að menn gefi vel gaum að tillög- um hans og hugleiðingum. Pá er aukabókin. Nú þegar lokið er ritinu um Jón Sigurðsson, er aftur horfið að þvi að birta á íslenzku þýðingar á merkum útlendum fræðiritum, og kemur nú fram 7. bindið í Bókasafni pjóðvina félagsins, en það er eftir Maurice Maeterlinck og nefn- ist Býflugur. Segir rit þetta frá stjórnskipan, tiihögun og lífsháltum þeirra, og má allt þetta heita furðu- legt og lærdómsrikt næsta. Vill þjóðvinafélagið með þessu styðja að þvi að kynna landsmönnum betur eu gert hefir verið lífsháttu dýra og þá grein í nátt- úruvisindum, sem varðar líffræði. Hefir allt of lítið verið gert að þessu á vora tungu, og er þó í þeim fræðum allt merkast sem á þessa lund hnígur, en að jafnaði hafa menn látið sér nægja hér á landi bækur um sköpun og gerð dýra og jurta eða venju- legar kennslubækur. — Höfuudurinn er heimsfrægur rithöfundur og hefir fyrir nokkurum árum hlotið Nóbelsverðlaun fyrir afrek sín í bókmenntum. Petta (86)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.