Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 30
Sárasjaldan sést hann í samkvæmum tignarmanna, og sem forsætisráðherra lætur hann fulltrúa mæta fyrir sig, hvar sem því verður við komið. Kona hans dó fyrir tveim árum. Enginn af samverka- mönnum hans i stjórnmálum þekkti hana. Daladier hefir lengst af búið i litlu húsi í litjaðri Parísar. Það var til skamms tíma siður hans að hjóla þangað út að afloknum þingfundum. Honum datt ekki í hug að berast svo mikið á að eiga bifreið. Hann er ákaflega blátt áfram í framkomu. Kann ekki hið sleipa rósamál dipiomatanna, og hefir óþægilega tiihneigingu til að kalla hlutina réttum nöfnum. En fyrir dugnaði þessa manns hafa marskálkar Frakklands og yfirhershöfðingjar lært að beygja sig, og hann segir þeim fyrir verkum blátt áfram og einfaldlega, eins og það væri sjálfsagður hlutur. Hann lítur á sig sem hermann jafngildan þeim. Hann var fjögur ófriðarárin á vígstöðvunum í fremstu röð. Hann byrjaði sem óbreyttur liðsmað- ur en vann sig með dugnaði upp i kapteinsstöðu. Daladier gekk í skóla í Lyon, eins og áður er sagt, og þar kynntist hann manninum, sem varð pólitiskur lærifaðir hans. Það var Herriot. Herriot fékk áhuga fyrir þessum unga námsmanni, tók hann að sér og greiddi götu hans inn í opinbert líf. — Öll grundvallarskoðun Daladier hvílir á hug- myndakerfi byltingarinnar frá 1789, en er jafnframt arfur frá Herriot og með þeim einkennum, sem hann hefir búið þessari pólitisku skoðun. Það er, ef svo mætti segja, sambland af þjóðernisstefnu og lýð- ræðiskenningum byltingarinnar. Daladier var fyrst kosinn á þing 1919. Það kvað allverulega að hon- um í þinginu, en fyrst um sinn þótti hann þó eng- inn ræðuskörungur. Herriot bar þá ægishjálm yfir alla þingmenn social-radikaia flokksins og allir urðu að standa i skugga þessa forkunnar glæsilega ræðu- skörungs. Enginn gat heldur komizt til neinna met- (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.