Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 54
tæp 6 þús. (mest yfir Bretland og Frakkland), ítalia 7,6 þús. (auk 2,2 þús, sem voru hér í árslok, en seld þangaS), Kúba, Brazilia og Argentína sam- tals nær 4 þús. tonn. Hitt dreifðist á Bretland, Norð- ur-Ameríku, Danmörku, Holland, Belgíu og Egypta- land. ísfisksala til Englands nam 1 millj. kr. minna en 1936, og var minna selt en leyft var (lágt verð). Betur gekk ísfiskssala til Þýzkalands. Kapp var lagt á fjölbreyttari fiskverkun. Flestum nýjungum siðustu ára var haldið áfram. Hraðfrystihús voru mörg mjög víða byggð og aukin (orðin 14), fiskniðursuöa var undirbúin m. a. með stofnun dósaverksmiðju í Reykjavík. — Rækju- verksmiðjan á ísafirði var stækkuð, svo að mestu afköst urðu 500 dósir á dag og 90 manns i vinnu. Síldarverksmiðja var byggð á Húsavík og ný síld- arþró á Siglufirði. — Olíugeymi var komiö upp í Vestmannaeyjum með samtökum til að létta þar reksturskostnað báta. — Varðskipið Þór stundaði fiskirannsóknir 2%—(Árni Friðriksson fiskifr. og Finnur Guðms.). Rannsóknirnar snertu karfamið í misheitum sjó við Austfirði og á Hala, rækjumið, mergð af ungþorski, fiskimagn utan og innan land- helgislínu í Faxaflóa o. fl. — Athuganir bentu til batnandi þorskveiða næstu árin. Síldveiðar voru stundaðar af miklum skipafjölda og kappi og alllangan veiðitíma, enda hefir sildin aldrei sltilað þjóðinni jafnmiklu verðmæti fyrr. Síld- arlýsi, sem selt var í ársbyrjun fyrirfram, komst í hátt verð, en úr því féll verðið mjög til ársloka. Minna var saltað en 1936, því að markaður var tregari og verð ekki hærra. Skipastóll landsins var nálega hinn sami og 1936. Togarar voru 37, ýmis önnur gufuknúin fiskiskip 29, vélskip (og vélb.) 525 (en í árslok 1934: 37 tog., 32 önnur fiskiskip, 613 vélsk.). Meiri hluti skip- anna er gamall og hrörnandi. (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.