Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 34
né áhrifamiklum œttmennum til að dreifa. En Jose sýnist þá þegar eklci hafa átt alls kostar vel heima í þessum hermannaheimi, sem allur snerist um möndul konungsdýrkunarinnar og gamla stórveldis- drauma. Hinar djörfu og frjálslyndu skoðanir lians vöktu þá þegar óþægilega furðu innan um rótgró- inn hugsunarhátt hins tiginborna herforingjaliðs. Eftir að hafa lokið herþjónustu sinni i Marokko var hann gerður að embættismanni í spanska her- málaráðuneýtinu og var nú hljótt um hann árum saman. En Jose Miaja gróf sig ekki niður í hinum rykföllnu skjölum hermálaráðuneytisins. Hann gerðist einn helzíi leiðtogi og brautryðjandi skáta- hreyfingarinnar á Spáni, fór til Englands til þess að kynna sér þann félagsskap og tók við hann miklu ástfóstri. Varð hann þannig leiðbeinandi og for- ingi ungra manna, þó að lítið bæri á þvi starfi. Þegar borgarastyrjöldin brauzt út á Spáni, hafði Miaja um alllanga hríð lítið haft sig i frammi í her- málum Spánar og fæsta mun hafa órað fyrir, hví- líkri óhemju þekkingu og reynslu þessi maður hafði safnað sér á undanförnum árum með hinu kyrr- láta starfi sínu í hermálaráðuneytinu. Svo er að sjá sem stjórnin hafi ekki verið alveg ugglaus um heilindi hans, þvi að hann var fyrst um sinn sett- ur til varnar, þar sem lítt reyndi á. Þó áttu upp- reistarmenn alls kostar við hann fyrstu daga styrj- aldarinnar, og hefðu þá sennilega getað losað sig við skæðasta óvin sinn og gert það, ef þeir hefðu vitað, hver maður í honum bjó. En Miaja tókst á skömmum tíma að koma á fyrirmyndar aga í her sínum, sem var lítt æfður og taminn, og geta sér traust og virðingu stjórnarinnar. Var hann þá kvaddur til Valencia og kom þar upp herforingja- ráði, eins vel skóluðu og kringumstæður leyfðu. Þvi næst fór hann með her sinn, þó að fámennur og lítt æfður væri, til Albacete, þvingaði uppreist- (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.