Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 60
Endajaxlinn rekur lestina. Hann hefir fengið nafn- ið vísdómstönn af því að menn taka hann ekki fyrr en á fullorðinsárum; en spurningin er, hvort hann á alltaf nafn með rentu! Sköpulag tannanna. (3. mynd A). Það er eins um tönn i barni og fullorðnum, að hún skiptist eftir lög- un sinni í krónu og tannrót, en mótin á milli þeirra kallast tannháls. Aðalefni tannarinnar er tannbeinið (dentín), sem er mjög kalkríkt. Utan á krónunni er glerungurinn, sem er harðasti partur líkamans, og hefir hann í sér 96% af kalki. Á tannrótinni er svonefnt rótar-sement utan um tannbeinið. Inni i miðri tönninni er holrúm, er sendir frá sér þrönga ganga út i rótarkvíslarnar. Það er alveg heilbrigt, að tannbeinið sé holt að innan; en vit- anlega á það ekki skylt við þær holur, sem fram koma af tannátu. Tannholið er ekki tómt. í því er tengivefs-hold, og í möskvum þess æðar, sog- æðar og taugaþræðir (,,púlpa“), sem ganga gegnum rótargöngin og standa í sambandi við æðar og tauga- greinar i kjálkunum. Tönnin fær þvi sína næringu með blóðinu, eins og önnur liffæri, en taugaþræð- irnir i tannholinu seg'ja átakanlega til, þegar átan er búin að ryðja sér leið svo djúpt í tannbeinið. Tann- ræturnar eru grópaðar í djúpar holur, með sterkum milligerðum, í kjálkabeininu. Þegar menn missa tenn- urnar, rýrna og eyðast kjálkabrúnirnar; kinnfisk- urinn og varirnar ganga inn og maðurinn verður inn- mynntur. Þetta á sér stað á gamalmennum; en líka á unga aldri, eftir tannútdrátt, þegar búið er að ryðja munninn. Smíðaðar tennur geta ekki bætt þessi and- litslýti að fullu, enda má sjá á flestu fólki, hvort það hefir falskar tennur, án þess að það opni munninn. Tannáta (caries). Skemmdir í tannbeininu byrja venjulega á tyggifleti krónunnar, eða þeim megin sem veit að næstu tönn; líka í tannhálsinum. Þessu fylgir ekki neinn sársauki í byrjun, en tannlæknir- (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.