Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 90
líkamshiti sjúklingsins verið. Santorio taldi einnig æðaslög sjúklinga. Hann notaði- ekki klukku, þvi að þó að úr hefðu verið fundin upp 1510, höfðu þau um 1600 engan mínútuvisi, hvað þá sekúndu- vísi. Hann notaðist við pendúl og breytti lengd pendúlsins, þangað til hraði hans fylgdi æðaslög- unnm. Æðaslögin voru mæld i svo og svo mörgum pendúlsþumlungum. Hvort tveggja myndi hjúkrun- arkonum vorum þykja mikið basl nú. Blóðrásin 1618. Þangað til á 17. öld trúðu allir læknar á kenningar Galenusar um blóðið. Lifrin, sagði Galenus, var miðstöð blóðsins. Þar breytt- ist fæðan á leyndardómsfullan hátt í „náttúrlegan anda“, sem fyllti slagæðarnar. Hjartað var nokk- urs konar strokkur og um leið eldstó, sem hrærði í blóðinu og hitaði það, en lungun kældu það aftur. Á hringrás blóðsins vissi enginn nein deili. William Harway, enskur læknir á 17. öld, reyrði bandi um framhandlegg manns, hæfilega þétt til að stöðva rennslið i bláæðunum, án þess að stöðva það i slag- æðunum. Með hverju hjartaslagi flæddi blóðið fram í handlegginn, bláæðarnar þöndulst út og hand- leggurinn þrútnaði. Þessi einfalda tilraun sýndi ljóslega, að blóðið streymdi frá hjartanu eftir slag- æðunum, en ekki sömu leið til baka. Árið 1618 gaf Harway út bók sina um blóðrásina, sem olli alda- hvörfum i sögu læknisfræðinnar. Eru tilraunir Harways, ályktanir hans út af þeirn og framsetn- ing kenningarinnar, klassisk fyrirmynd allrar vis- indastarfsemi. Smásjáin 1661. í smásjá, sem Galilei hafði fundið upp 1661, tókst ítölskum lækni, Malpighi, að sjá hinar örsmáu æðar, háræðarnar, er Harway hafði ályktað að til væru, og tengdu saman slagæðar og bláæðar, án þess að það væri á færi hans, sem enga hafði smásjána, að sjá þær með sínum lík- amlegu augum. Það var hins vegar ekki fyrr en (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.