Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 38
Árbók íslands 1937. Alþingi stóð —2% og %o—2Vi2 og fóru kosning- ar frara á miili, en breyttu lítið aðstöSu rikisstjórn- ar og ráðandi flokka. (Sbr. Alþingiskosn. 1937 í sið- asta almanaki). Á fyrra þinginu voru m. a. samþ. þessi lög: Breyt- ing á I. kafla jarðræktarlaga, lög um varnir gegn mæðiveiki, lög um klaksjóð og klakstöðvar, lög um loðdýrarækt og loðdýralánadeild, lög um framlög rikisins til endurbyggingar á sveitabýlum, breyt. á 1. um samvinnufélög, breyt. á 1. um bann gegn drag- nótaveiðum i landhelgi. Á siðara þinginu voru m. a. samþ.: Breyting á 1. um meðferð og sölu mjólkur og rjóma, heimildarlög til að fyrirskipa blöndun á þurr- mjólk í brauð og ákveða hámarksverð á brauði og þurrmjólk, lög um stuðning til handa bændum, er tjón hafa beðið af völdum mæðiveikinnar, lög um sauðfjárbaðanir, lög um bændaskóla, lög um vá- tryggingarfélög fyrir vélbáta, breyt. á 1. um fiski- málanefnd o. fl., lög um sildarverksm. ríkisins, lög um að reisa síldarverksm. á Raufarhöfn og auka verksm. á Siglufirði, lög um afnám útflutningsgjalds á saltfiski, heimildarlög til að ábyrgjast fyrir Akur- eyrarkaupstað lán til að virkja Laxá, lög um verðlag á vörum, lög um tollheimtu og tolleftirlit, lög um tekjur sveitar- og bæjarfélaga og eftirlit með fjár- stjórn þeirra, lög um bráðabirgðatekjuöflun rikis- sjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga, breyt- ingar og viðaukar við ýmis lög önnur, sem snerta tekjuöflun ríkisins, lög um lántöku fyrir ríkissjóð, lög um fasteignamat, breyt. á 1. um alþýðutrygging- ar, lög um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt, lög um lestrarfélög og kennslukvikmyndir. Árferði. Veturinn 1936—37 var víða snjómikill, en vorið kalt og gróðurlítið; kalskemmdir i túnum. (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.