Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 36
auðveldlega komið honum £t kné. Þér sjáið hann nú, harðan, alvarlegan, með fullt vald yíir sjálfum sér, en hann er ákaflega viðkvæmur og taugar hans eru spenntar til hins ýtrasta. Hann á niu börn, tvö barna- börn og tvo tengdasyni. Þau eru nálega öll í hönd- um óvina vorra, konan hans líka. Þau voru tekin ó- vörum, þar sem þau dvöldust í Meliíla. Sonur hans, sem var liðsforingi, særðist í orustunni við Talavera og var einnig tekinn höndum. Nýlega fékk hershöfð- inginn svohljóðandi boðskap frá herstjórn uppreisn- armanna: „Vér höldum allri fjölskyldu yðar sem gislum og ábyrgum fyrir hverri þeirra ráðstöfun, er þér gerið móti oss.“ Aðeins einu barni hans tókst að bjarga. Nú vitið þér þetta, og þér gerið svo vel að minnast ekki á það í návist hans. Aðeins tvisvar á ævinni hef ég séð Miaja hershöfðingja klökkan. Það var, þegar faðir hans dó og þegar hann missti son sinn við Talavera. Nú vinnur hann látlaust. Hann er kominn á fætur kl. 7 á morgnana. Og þér getið séð hann hér við skrifborðið eða á ferð fram undir mið- nætti á kvöldin. Hann ann sér tæplega nokkurs svefns, borðar aðeins einu sinni á dag og drekkur svo mjólk á kvöldin. Hann er bindindismaður, ósveigjan- lega strangur við sjálfan sig, umburðarlyndur við aðra. Þannig er Miaja. Hann á ekkert til, hefir ekkert til að lifa á nema laun sin, og honum þykir ákaf- lega vænt um börn.“ Miaja hefir lokið viðræðu sinni við forseta her- foringjaráðsins. Hann hefir heyrt seinustu setninguna. Hann stendur upp og gengur til mín, herðabreiður og þungstígur. „Já, mér þykir ákaflega vænt um börn. Því miður get ég engin haft hjá mér nú. Því er nú svo háttað,“ segir hann, um leið og raunalegt bros liður yfir hið stálharða andlit, „að við í Madrid verð- um að skilja við okkur börnin þessa dagana, allir sem geta. Það eru loftárásirnar, eins og þér vitið. Þeir köstuðu eldsprengjum niður á hermálaráðuneyt- (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.