Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 76
úr þessari dagsetningu „XVI kal. Oktobris sama sumar er hann kom til Noregs, þat er festum Eufemie virginis tveim náttum eptir Exaltationem sancte crucis“ (þ. e. krossmessu um haustið). Dagsetning Arngríms ábóta er hér þreföld og ber allt heim við 16. sept., en algengt var að eigna Evfemíu mey þenna dag, og svo er gert í almanakinu. En af Páls- sögu biskups og fleiru má sjá, að þetta er rangt. Guðmundur góði var vígður til biskups 13. apríl vorið eftir, og er sá dagur í sumum dagatölum eign- aður Evfemiu mey. Þetta hefir villt Arngrím ábóta og orðið upphaf fleiri missagna. í íslenzka alman- akinu hefir Evfemíu eigi verið getið við þenna mánaðardag. Frh. Porkell Porkelsson. Kvikfénaður á íslandi. Árið 1787 var lögboðið, að hreppstjórar skyldu á ári hverju gera skýrslu um búnaðarástandið i sveit sinni og hafa slíkar skýrslur verið gerðar síðan árlega í 150 ár. Meginþátturinn í skýrslum þessum hefir alla tið verið skýrsla um tölu kvikfénaðarins. Ennfremur eru til skýrslur um tölu kvikfénaðar á landinu frá einstökuin árum áður en farið var að gera árlegar búnaðarskýrslur, hin elzta frá 1703 og og árunum næstu þar á eftir (1703—12), er þeir Árni Magnússon og Páll Vidalín voru að safna efni í jarðabók sína. Hér fer á eftir skýrsla um tölu saufffjár, nautgripa og hrossa samkvæmt hinum ein- stöku skýrslum frá 18. öldinni og hérumbil tíunda hvert ár eftir að hinar árlegu skýrslur hófust. Sauðfé. Nautgripir. Hross. 1703 ......... 278 994 35 860 26 909 1760 ......... 356 927 1770 ......... 140 056 30 096 32 289 (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.