Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 31
orða í flokknum, nema klnn alvaldi flokksforingi óskaði þess. Þess hefir verið getið til, að hinn ungi Daladier hafi kunnað þessu illa, og að sú beiska deila, sem siðan gaus upp milli þessara merku manna, eigi meðfram rætur sínar að relcja til þess, hvað hinn unga Daladier langaði til að losna undan hinum stranga húsaga læriföður síns. Og Daladier losaði sig hægt og hægt undan áhrif- um Herriots. Hann gerði meira. Hann tók við for- ustu flokksins beint úr höndum lærimeistara síns. Hann er meiri athafnamaður en Herriot en langtum lakari ræðumaður. Hann er viljasterkur og laus við tilfinningasemi. Og einn dag, þegar Herriot gerði alvöru úr þeirri hótun sinni að leggja niður for- ustuna í flokknum, sá Daladier um það, að menn létu sér þau málalok vel lynda, og varð síðan sjálf- ur eftirmaður hans. Daladier hefir þrisvar sinnum verið forsætis- ráðherra Frakklands. Á öðru forsætisráðherratíma- bili hans urðu hinar blóðugu óeirðir i París, 6. febrúar 1934. Stavisky-hneykslið hafði gert það lýðum ljóst, að mikil fjármálaspilling átti sér stað jafnvel á hinum hæstu stöðum. Þolinmæði almenn- ings var mjög misboðið. Fasistar i Frakklandi þótt- ust hér sjá sér leik á borði. Andstæðingar stjórn- skipulagsins hugðust að nota sér óánægju og gremju fólksins og steypa lýðveldinu. Fasistafylkingarnar lögðu undir sig göturnar í París. Undir herópinu: Niður með stjórnskipulagið! héldu fylkingarnar á- leiðis til fundarhúss fulltrúadeildarinnar. Fasista- uppreistin, sem ýmsir höfðu vænzt og aðrir undir- búið kappsamiega, hafði í raun og veru brotizt út. Á þessari úrslitastund franska lýðveldisins valt allt á forsætisráðherranum, æðsta manni landsins. Hvað gerði Daladier? Þegar uppreistarmúgurinn reyndi að fara yfir Cancordbrúna til þess að komast til þing- hússins var honum tekið með skothríð. „Þeir skjóta, (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.