Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 56
mörku og Bretland var enn sem fyrr mjög óhagstæð- ur, þó að Bretar og Danir ykju kaup sín um sam- tals 3—4 millj. á árinu. Innfl. frá Bretlandi óx um 32% (3,3 millj.) að verði og nam 26% allt innflutn- ings. Næst var Þýzkaland með 20% innflutnings, þriðja Danmörk með 14%, fjórða og fimmta Sví- þjóð og Noregur með 9%, sjötta ítalia með 8%%. Vinnumarkaður. Framan af ári var atvinnuleysið gifurlegt (933 atvl. í Rvk %) m. a. vegna aflabrests. Síldarsöltun gaf minni atvinnu en sumarið 1936. Atvinnuleysið um haustið var svipað og undanfarin ár (682 atvl. í Rvk i nóv. Bæði skiptin samkv. Vinnu- miðlunarskrifst.). Kaup hækkaði i mörgum starfs- greinum (sbr. verðhækkun). Helztu verkföll i deil- um það voru: Verkfall Þróttar á Siglufirði 21.—22. júlí; vinnuveitendur féllust á taxta Þróttar. Verkfall Dagsbrúnar í Rvk í viku, er lauk 24. júlí með kaup- hækkun úr 1,36 í 1,45 kr. á klst. Verkfall á Akra- nesi 19 daga, er lauk 12. okt. með kauphækkun karlmanna upp í 1,27 kr. (úr 1,00) og kvenna í 0,90 kr. á klst. Verkfall Iðju á Akureyri, er hófst 2. nóv. og lauk að hálfu 16. nóv., en fullu 1. des. með nokk- uð auknu kaupi og réttindum verksmiðjufólks i bænum. Björn Sigfússon. Heilbrigðar og' skemmdar tennur. Tennurnar eru með einkennilegustu liffærum mannsins. Það þykir lika merkisviðburður þegar barnið tekur fyrstu tönnina — enda er þvi veitt tannfé að launum. Börn, sem komin eru vel á legg, eru stundum hálf-spaugileg til munnsins, meðan þau eru að fella barnatennurnar og taka þær nýju. For- eldrum er annt um, að raðsetning fullorðinstannanna (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.