Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 66
eru 98% mannfólksins nieð skemmdar tennur, víðast hvar um heim. Aðalfæði eyjarbúa er nýr fiskur og jarðepli; minna um mjólk, egg og grænmeti, og sykur enginn. Enskt herskip, sem heimsótti eyna i febrúar s. 1., hefir reyndar þá raunasögu að segja, að tann- átan færist þar allmjög i aukana. Fróðlegt er, til samanburðar, að á eynni Pitcairn, sem er í Kyrrahafi, álíka langt fyrir vestan S.-Ame- riku, sem Tristan da Cunha er austar, reyndust eyjar- skeggjar mjög tannsjúkir, þótt lífshættir séu þeir sömu. Þó var ein undantekning; þvi eyjarbúar rækta sykurreyr, og éta sætan rótarávöxt — yams — i stað jarðepla. Varlega verður þó að draga þá ályktun af þessu, að tannátan orsakist yfirleitt af sykuráti. Tannlos (pyorrhoea alveolaris) er sjúkdómur mjög óskyldur tannátunni (2. mynd). Tannlosið gerir ekki vart við sig í börnum, eins og tannátan; en það er venjulega miðaldra fólk, sem verður fyrir því. Sjúkdómurinn byrjar með roða og þrota i tannholdinu, og vill blæða úr því, t. d. þegar burstaðar eru tennur. Brúnin á tannholdinu gefur sig frá, og safnast gröftur í þann afkima, sem getur orð- ið djúpur, niður með tönninni. Bólgan ræðst á liimn- una um tannrótina og brúnirnar á holum kjálkabeins- ins, sem tennurnar eru grópaðar í. Tannholdið rýrnar smám saman og tannhálsinn verður ber. Það losnar um tönnina, og loks dettur hún úr. — Þessu fylgir tannkul, slæmur keimur í munni og andremma. En veruleg kvöl, eins og við tannátuna, er alls ekki, enda myndast engar holur í tannbeinið, sem gefa tilefni til þess. Gröfturinn er allur utan á tönninni, en lok- ast aldrei inni, eins og þegar tannátan grefur sig inn i tannholið. Venjulega ræðst þessi sjúkdómur á fleiri tennur en eina, og stundum á flestar tennurnar. Tannlæknar brýna mjög fyrir fólki að leita lækningar i tæka tíð, því þá er von um að megi taka fyrir sjúkdóminn; það (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.