Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 29
Edmont Daladier. Edmont Daladier forsætisráðherra Frakka er fæddur árið 1884. Gekk hann í lærðan skóla í Lyon, og lagði síðan stund á lögfræði. Gat hann sér brátt mikið orð sem dugandi lögfræðingur. Hann var fyrst kjörinn á þing, er hann var 35 ára gamall, og kvað þá þegar allmjög að honum. Var hann þing- maður fyrir social-radikala flokkinn. Hann varð fyrst ráðherra 1924 — og siðan ávallt öðru livoru. Hann er síðan 1927 foringi flokks sins, tók við af hinum vinsæla Herriot, og sveigði það flokkinn til nánari samvinnu við vinstri flokkana en tek- izt hafði undir leiðsögu Herriots. Hann hafði um skeið gegnt hermálaráðherra embættinu, áður en hann varð forsætisráðherra nú síðast, og þykir ver- ið hafa einn hinn duglegasti í því starfi síðan Maginot leið, sá er liin mikla virkjalína á austur- landmærum Frakklands er við kennd. Daladier er alþýðumaður að ætt og uppruna. Fað- ir hans var bakari í Vaucluse-héraði, hrjóstrugu og fjöllóttu landi, þar sem sagt er, að fólkið skorti nokkuð á þá ástúð, sem annars þykir einkenna Frakka. En þeir Vauclusebúar geta unnað af heil- um hug og hatað án undansláttar. Og Daladier hefir báða þessa eiginleika. Hann ann karlmennsku og dug, áræði og seiglu. Hann ann þvi, að menn brjótist upp yfir erfiðar kringumstæður með dugn- aði og elju. En hann hatar íburðar og iðjuleysis- lif hástéttanna, tiginborna liðsforingja, sem náð hafa stöðum sínum vegna ættar en ekki atgerfis, forrétt- indi, sem erfðaauðæfi skapa. Hann vill, að Frakk- land sé í bezta skilningi lýðræðisríki með opin tækifæri handa öllum, sem duga vilja. Hann liefir ekki minnstu löngun til þess að láta á sér bera. Hann er fullkominn alþýðumaður í háttum sinunn (25)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.