Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 45
Briem forstöðumaður Söfnunarsjóðs. (Sé heimilis ógetið, er það Rvk). — Vegna atburðanna, er Pour- quoi pas? strandaði hér 1936, bárust í júní frá stjórn Frakklands heiðursmerki til 25 íslendinga. — Pró- fessorsnafnbót voru sæmdir 2%o Matthías Þórðar- son þjóðmenjavörður og Guðmundur G. Hagalín rithöfundur. Heilbrigði var allgóð. Kvefsótt gekk í febrúar og marz yfir Reykjavík og næstu mánuði víða um land. Slcarlatssótt dreifðist allvíða, einkum um vorið, en fáir sýktust. — Heilsuverndarstarfsemi óx. Iðnaður. Árin 1935—37 var nálega 20 millj. kr. samtals varið til að stofna og auka iðnfyrirtæki (síldarverksm., lifrarbræðslur, frystihús, mjólkur- stöðvar o. s. frv.) og rafveitur. Er það h. u. b. jafnhá upphæð og til þeirra hluta var varið á 10 ára tíma- bilinu 1925—34. Sbr. breytingarnar á útvegi og bún- aði; þær valda miklu um iðnaðarþróunina, en gjald- eyrishöft sumu. Dýrasta fyrirtækið, raforkustöðin við Sogið, tók til starfa 2%o og í sama mánuði raf- tækjaverksmiðja í Hafnarfirði. — Innfluttar efnivör- ur til iðnaðar urðu minni en 1936. — Sjá Útveg, um verksmiðjur í isambandi við hann. fþróttir. Kappraunir voru m. a. þessar: Skjaldar- glíma Ármanns %; Skúli Þorleifsson vann skjöld- inn, en Ágúst Kristjánsson 1. fegurðarglímuverð- laun. Íslandsglíman í Rvk 3%; Skúli Þorl. varð glímukonungur, en Sigurður Hallbjörnsson hlaut feg- urðarglimuverðlaun. Skíðamót íslands á Hellisheiði 13.—14. marz; Siglfirðingar unnu glsesilega sigra. í einmenningskeppni í fimleikum varð enn Jón Jó- hannesson úr I. R. fimleikameistari íslands %. Fim- leikamót íslands, allfjölsótt, stóð seint í maí, en þau eru haldin á 4 ára fresti. í fimleikakeppni um far- andbikar frá Oslo Turnforening sigraði úrvalsflokk- ur Ármanns 2%. Á Knattspyrnumóti íslands 6.—-10. júní sigraði Valur, Rvk. Á meistaramóti f. S. í. 2%. (41)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.