Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 42
tók til starfa %. — Jón Steffensen var í febr. skip-
atSur prófcssor í líffæra- og lífeSlisfræði við háskól-
ann. — Björn Magnússon var 2% settur dósent í sam-
Btæðilegri guSfræSi viS háskólann, „þar til öðru
vísi kann að verða ákveðið.“ — Sigurður Einarsson
var 1GAi skipaSur til að gegna því embætti. — Vita-
málastjóri frá Vs var skipaður Emil Jónsson. —
Vígslubiskupar voru vigðir tveir: sunnan lands
Bjarni Jónsson, norðan lands Friðrik Rafnar.
Ferðamenn. Helztu skemmtiskip, sem gistu Reykja-
vík: Aviso Grille (einkasnekkja Adolfs Hitlers) %,
Franconia ft, Milwaukee %, Kungsholm %, Rotter-
dam %, Arrandora Star General von Stáuben
2%, Milwaukee (aftur) 2%, Atlantis 2%, Lafayette
3%, Reliance J%. Nefna má belgiska skólaskipið
Mercator x% og þýzka skólaskipiS Horst Wessel x%.
Erlendir fréttaritarar voru hér t. d. José Gers bel-
gískur, Lutz Koch þýzkur og Ivan Krestanoff, búlg-
arskur rithöfundur, sem var að viða að sér efni i bók
um Norðurlönd. Náttúrufræðingar sbr. Náttúru ís-
lands.
Félög og stofnanir. Afmæli áttu: Alliance fran-
paise 25 ára BúnaSarfélag íslands 100 ára, Iðn-
aðarmannafél. i Rvk 70 ára %, íþróttafélag Rvkr 30
ára !%, íþróttasamband íslands 25 ára 2%, Kven-
réttindafélag íslands 30 ára 2%, Leikfélag Rvkr 40
ára u/i, Hið ísl. prentarafél. 40 ára (elzt núv. verkl-
fél., þvi að Verkam.fél. Seyðisf., stofnað 1896, hélzt
ekki samfleytt), Verkam.fél. Hlíf, Hafnarfirði, 30 ára
%t» — konungdómur Kristjáns X. 25 ára l% —
Preistastefna hófst í Rvk %, Kennaraþing og upp-
eldismálaþing stóð i Rvk 2%—2%, Búnaðarþing
ie/„—2%, fyrsta þing Farmanna- og fiskimannasam-
bands íslands 2.—8. júni, ISnþing 2.—7. júlí, fundur
Loðdýraræktarfélags íslands 6.—7. júlí, aðalfundur
S. í. S. á Laugarvatni í júlíbyrjun, Verzlunarþing í
Rvk 24.—27. okt., aðalfundur S. í. F. 29.—31. okt.,
(38)