Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 42
tók til starfa %. — Jón Steffensen var í febr. skip- atSur prófcssor í líffæra- og lífeSlisfræði við háskól- ann. — Björn Magnússon var 2% settur dósent í sam- Btæðilegri guSfræSi viS háskólann, „þar til öðru vísi kann að verða ákveðið.“ — Sigurður Einarsson var 1GAi skipaSur til að gegna því embætti. — Vita- málastjóri frá Vs var skipaður Emil Jónsson. — Vígslubiskupar voru vigðir tveir: sunnan lands Bjarni Jónsson, norðan lands Friðrik Rafnar. Ferðamenn. Helztu skemmtiskip, sem gistu Reykja- vík: Aviso Grille (einkasnekkja Adolfs Hitlers) %, Franconia ft, Milwaukee %, Kungsholm %, Rotter- dam %, Arrandora Star General von Stáuben 2%, Milwaukee (aftur) 2%, Atlantis 2%, Lafayette 3%, Reliance J%. Nefna má belgiska skólaskipið Mercator x% og þýzka skólaskipiS Horst Wessel x%. Erlendir fréttaritarar voru hér t. d. José Gers bel- gískur, Lutz Koch þýzkur og Ivan Krestanoff, búlg- arskur rithöfundur, sem var að viða að sér efni i bók um Norðurlönd. Náttúrufræðingar sbr. Náttúru ís- lands. Félög og stofnanir. Afmæli áttu: Alliance fran- paise 25 ára BúnaSarfélag íslands 100 ára, Iðn- aðarmannafél. i Rvk 70 ára %, íþróttafélag Rvkr 30 ára !%, íþróttasamband íslands 25 ára 2%, Kven- réttindafélag íslands 30 ára 2%, Leikfélag Rvkr 40 ára u/i, Hið ísl. prentarafél. 40 ára (elzt núv. verkl- fél., þvi að Verkam.fél. Seyðisf., stofnað 1896, hélzt ekki samfleytt), Verkam.fél. Hlíf, Hafnarfirði, 30 ára %t» — konungdómur Kristjáns X. 25 ára l% — Preistastefna hófst í Rvk %, Kennaraþing og upp- eldismálaþing stóð i Rvk 2%—2%, Búnaðarþing ie/„—2%, fyrsta þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands 2.—8. júni, ISnþing 2.—7. júlí, fundur Loðdýraræktarfélags íslands 6.—7. júlí, aðalfundur S. í. S. á Laugarvatni í júlíbyrjun, Verzlunarþing í Rvk 24.—27. okt., aðalfundur S. í. F. 29.—31. okt., (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.