Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 41
byggt meira en 1936, eða 16 hús með 26 íbúðum og
5 hús önnur; byggingarkostnaður var áætlaSur um
500 þús., en 300 þús. 1936. Virkjun Sogs fyrir Reykja-
vík og HafnarfjörS var lokiS i vetrarbyrjun. Raf-
virkjun og rafveilu ísafjarSar var einnig lokiS á árinu.
í sveitum var 75 bændum veittur styrkur til aS
endurbyggja bæi sína og nýbýlastyrkur til 67 bænda.
MeS þessari hjálp voru 135 íbúSarhús reist á árinu,
en þó nokkur aS auki fyrir fé úr öSrum áttum. Flest
voru húsin ein hæS meS eSa án kjallara og kostuSu
5—10 þús. kr. yfirleitt. Af 135 húsum voru 110 úr
steinsteypu. Þau skiptust þannig á sýslur: Gullbr, og
Kjósars. 5, Mýra- og Borgarfj. 12, Snæf. 5, Dal. 5,
ísafj. 9, Strand. 2, Húnav. 11, Skag. 11, Eyf. 7, S.-
Þing 13, N.-Þing 8, N.-Múl. 9, S.-Múl. 10, Aust.Sk.
9, Vest.-Sk. 2, Rang. 5, Árn. 12.
Dómar. Hæstiréttur dæmdi 2?4 kjörstjórn Hnifs-
dals sýkna saka, þótt hún setti af vangá Eggert
Halldórsson og Hálfdan Hálfdanarson á kjörskrá, en
að vísu hafi þeir fyrirgert kosningarrétti (Frásögn
siðustu árbókar, bls. 43, um málið er röng). — Hjón
á Eskifirði voru dæmd í aukarétti Reykjavíkur % i
betrunarhússvinnu fyrir meðferð á Halldóru Bjarna-
dóttur, er drukknaði í sept. 1936. Þriðji maður var
dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir að bera ljúg-
vitni í málinu. í aukarétti Rvk 2 % voru 13 lyfsalar
og 5 lyfjasveinar dæmdir fyrir ólöglegan innflutn-
ing á vínanda. — Hæstiréttur kvað upp dóm 24/u
gegn 34 mönnum og konum, sem tekið höfðu þátt i
verkfallsbardaga á Siglufirði 1934, og voru
þyngstu refsingarnar 5 mán. fangelsi. — Fyrir tog-
aranjósnir voru dæmdir allmargir menn fyrr og
síðar á árinu.
Embættaveitingar nokkrar. Árni Friðriksson fiski-
fræðingur, Trausti Ólafsson efnafræðingur og Þórir
Guðmundsson búfræðikennari voru skipaðir til að
veita Rannsóknarstofnun háskólans forstöðu, er hún
(37)