Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 53
af spellvirkja. Vélb. Gylfi, Sandgerði, sökk 2%; mannbjörg. Vélb. Auðbergur frá Reyðarfirði fórst 3% á Hornafirði, og 2 menn drukknuðu af 4. Vélb. Hansína, Vestmeyj., sökk !%; mannbjörg. Vélb. Gammur, Vestmeyj., fórst 27/±; mannbjörg. Síldveiði- skipið Drangey sökk undan Raufarhöfn 2%; mann- björg. Vélb. Súgandi fórst i Súgandafirði 2%; mann- bjög. Vélb. Hegri, Flateyri, fórst við Barðann 2%o; mannbjörg. Vélb. Héðinn sökk við Garðskaga 2%2; mannbjörg. Fjórir enskir togarar strönduðu: Favorita % við Garðskaga; mannbjörg. Sargon J% við Engey; náð- ist út. Loch Morar 3% við Eyrarbakka, og fórst á- höfnin, 12 manns. Regal 2fÍ2 við Garðskaga; mann- björg. — Herta, danskt flutningaskip, rak á land af Eyrarbakkahöfn % o; mannbjörg. ísland, annað millilandaskip Sameinaða fél. i íslandsferðum, fórst við Skotland 1r/í; mannbjörg. Skólamál. Rannsóknarstofnun háskólans (Atvinnu- deild) hófst á árinu, en veitir ekki beina kennslu fyrst um sinn. Húsmæðraskóli var stofnaður á Laugalandi í Eyjafirði. Merk nýjung var „vinnu- skólinn“ í Birkihlíð, ísafirði, í maí og júni og í Jós- efsdal i Bláfjöllum nál. Rvk síðar á sumri; Lúðvík Guðmundsson var skólastjóri á báðum stöðum. Að Reykjakoti i Ölfusi var byrjað á skólaseli Mennta- skólans í Rvk. Gagnfræðaskólahús var reist i Hafn- arfirði. — Að Laugarvatni gengu niu nemend- ur úr skóla vegna ágreinings við skólastjóra um stjórnmálaskoðun. — Fyrsta mót menntaskólakenn- ara og gagnfræðaskólakennara var haldið 4.—7. júli að Laugarvatni. Útvegur. Fiskafli i salt varð enn minni en 1936 eða 28 þús. tonn. Fiskbirgðir við áramót 1937—38 voru rúm 3 þús. tonn, en 9,6 þús. ári fyrr og 18,6 þús. i árslok 1935. Verð á saltfiski var svipað og 1936. Portúgal keypti 12,3 þús. tonn, Spánn líklega (49) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.