Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 89
ull, heilagur vísdómur. Árið 1541 leiddi Versalíus í Padúa í Ítalíu þaS í ljós, að Galenus hafði aldrei krufið menn, heldur aðeins dýr, og þar af leiðandi verið næsta ófróður um skapnað mannsins. Hann setti sér fyrir að iýsa, fyrstur manna, mannslik- amanum, eins og hann væri i raun og veru. Hann krufði nú mannslik í óða önn, samdi lýsingar og skrifaði, en setti dráttlistarmann við hlið sér, er dró upp myndir tii fyllri skýringar. í hálft annað ár starfaði hann látlaust af einstakri elju og dæma- fáum áhuga. Líkunum varð hann að stela, sumum þeirra úr gálganum utan við borgina. Hann full- bjó líffærafræði sína undir prentun. Hún var 663 blaðsíður, og í henni voru yfir 300 tréskurðarmynd- ir. En hann hafði gert sig sekan um þau helgi- spjöll að rísa gegn Galenusi. Lærðir læknar og há- skólakennarar i líffærafræði æstust gegn honum. Honum var útskúfað úr mannlegu félagi og allar ' bjargir bannaðar. í bræði sinni brenndi hann hand- ritið. Eftir dauða hans hugkvæmdist mönnum að líta i kringum sig og hugleiða, hvort ekki gæti verið, að hann hefði, þrátt fyrir allt, haft rétt fyrir sér. Og það kom í Ijós, að svo hafði raunar verið. Sótthitamælir 1582. Santorio, ítalskur læknir, varð fyrstur til mæla likamshita í sjúklingi. Hitamælir hans var löng, bogin glerpípa, með holkúlu, á stærð við hænuegg á öðrum enda, en opin í hinn endann. Opni endinn var látinn vera niðri i vatni, en sjúklingurinn, er mæla skyldi, hélt kúlunni uppi í sér. Loftið í kúlunni hitnaði, þandist út og nokkuð af því slapp út og upp í gegnum vatnið. Þegar ekki stigu lengur loftbólur upp í vatninu, var mæl- ingunni lokið og kúlan tekin úr munni sjúklings- ins. Er hún kólnaði, dróst loftið saman, og meira eða minna af vatni sogaðist inn í glerpipuna. Því hærra sem vatnið sté i pípunni, því hærri hafði (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.