Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 74
flutt aftur í fjórða dálk. Með feitu letri eru prentuð nöfn helgidaga, nema almennra sunnudaga, en með skáletri nöfn þeirra daga, sem annaðhvort hafa verið haldnir heilagir áður, en helgi þeirra lögð niður nú, eða þá að dagurinn er einhverra hluta vegna sá merkisdagur, að hans sé sérstaklega getið í þessum dálki, en dýrlingsnafnið látið þoka aftur í 4. dálk. Svo sem ýmislegt annað er það komið úr kaþólsk- um sið að rita við ýmsa daga nöfn dýrlinga. Þegar kirkjan tók upp þann sið að taka guði þekka menn í heilagra manna tölu og fyrirskipa helgidaga til minningar um þá, varð það mönnum nauðsynlegt að setja sér til minnis i dagatölin nafn þess, sem dagurinn var helgaður, og setja nafnið einmitt við hinn rétta mánaðardag. Tala hinna almennu helgi- daga jókst, eftir þvi sem tiníarnir liðu, og auk þess höfðu ýmis erkibiskupsdæmi sérstaka tyllidaga, og var þvi sjálfsagt að geta þeirra í dagatalinu eða kalendaríum í því umdæmi. Nöfnin í þessum alman- ökum eða dagatölum voru því allmismunandi eftir því hvaðan þau voru upprunnin, og auk þess bættu þeir, sem sltrifuðu dagatölin eða höfðu þau undir höndum, inn í þau fleiri nöfnum, venjulega af því, að þeir höfðu fengið mætur á einhverjum dýrling- um, sem voru annars staðar í heiðri hafðir, þótt þeim sjálfum bæri eigi skylda til að halda daginn heilagan. í dagatölum frá kaþólska timanum eru þó venju- lega allmargir dagar í árinu auðir, þ. e. ekki getið neins dýrlings við þá. Eftir siðaskiptin breyttist afstaða manna til dýrl- inganna og messudaga þeirra allmikið. Trúin á mátt dýrlinganna til að veita mönnum aðstoð rénaði og helgihald messudaganna varð minna og var siðar fellt niður. En samt sem áður gátu menn naumast verið án messudaganna, vegna þess að þeir voru (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.