Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 102
reikning: Vikuleg heimsókn í tvö ár, 5 shilling hver
heimsókn, samtals 26 pund.
RegluboSinn á ferð um uppáhaldsumdæmi sitt:
-— Á Mr. Mac Murdoch heima hér?
Mrs. Mac Murdoch: — Já, berið þið hann bara inn.
Skozkur ritstjóri fékk eitt sinn svohljóðandi Lréf:
— Ef þér haldið áfram að láta prenta þessar sífelldu
Slcotasögur, þá mun ég fyrir mitt leyti steinhætta
að fá blað yðar lánað hjá nágranna mínum.
Efnisskrá.
Almanak (rímtal), eftir dr. Ólaf Daníels-
son og dr. Þorkel Þorkelsson ........... 1—24
Edmont Daladier (með mynd), eftir Sig-
urð Einarsson .......................... 25—29
Jose Mijaja (með mynd), eftir Sigurð Ein-
arsson ................................. 29—33
Árbók íslands 1937, eftir mag. Björn Sigfúss. 34—52
Heilbrigöar og skemmdar tennur, eftir dr.
med. Gunnlaug Claessen, með 4 myndum 52—63
Vm Almanakið, frh. af grein í Almanaki
1936, eftir dr. Þorkel Þorkelsson ..... 63—70
Kvikfénaðnr ú íslandi, eftir Þorstein Þor-
steinsson ............................. 70—75
Úr hagskýrslum Islands o. fl., eftir Þor-
stein Þorsteinsson .................... 75—80
Úr sögu læknisfræðinnar, eftir Vilmund
Jónsson ............................... 80—87
Bækur Þjóðvinafélagsins 1938 ........ 87—91
Smælki ................................... 91—96
(96)