Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 93
honum fjarri pípunni. Pappírinn hélt áfrarn að glóa. Hann bar hendina fyrir, og sá þá það, sem enginn hafði áður séð —■ skuggann af beinunum í hendi sér. Hinir ósýnilegu geislar reyndust hafa áhrif á ljósmyndaplötur, og það reyndist kleift að taka myndir af beinum og öðrum innvortis líf- færum. Alls konar undrasögur bárust út um þessa uppgötvun. Menn óttuðust, að nú yrðu þeir hvergi óhultir fyrir þessum töfrageislum. Enskur kaup- maður auglýsti tafarlaust Röntgen-heldan fatnað handa kvenfólki. Á þinginu í New Jersey var borið fram frumvarp um að banna Röntgengeislagler í sjónauka, sem notaðir yrðu i leikhúsum. Áður en mánuður var liðinn, liöfðu læknar lagt undir sig þessa geisla og tekið að nota þá við rannsóknir á sjúklingum. Á þeim 40 árum, sem siðan eru lið- in, hefir hróður Röntgengeislanna innan læknis-- vísindanna aukizt með hverju ári og fyrnist aldrei, fyrr en allir sjúkdómar eru úr sögunni. (Að mestu eftir H. W. Haggard: The Doctor in History). V. J. Bækur Þjóðvinafélagsins 1938. í ár fá Þjóðvinafélagsmenn, auk Almanaksins 1939, Andvara 63. árg., 6 arkir að stærð, Örnefni i Vest- mannaeyjum, eftir Þorkel Jóhannesson, rúmar 10 arkir þéttprentaðar í stóru broti, svo svarar rúml. 15 Andvaraörkum, og bréf og ritgerðir 1,1. eftir Stephan G. Stephansson. Allar þessar bækur, sem svarar hO—50 Andvaraörkum, fú félagsmenn fyrir aðeins 10 kr. árgjald. Hér skal ekki fjölyrt um Almanakið, því að ætla má, að allir þeir, sem þessar línur lesa, hafi kynnt sér efni þess. En sökum þess, að Almanakið nær til (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.