Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 51
Lewis og A. L. Coesor og 5 aðrir námsinenn frá
Cambridge stunduðu ýmsar náttúrurannsóknir tvo
mánuði að áliðnu sumri. Unnið var með flugvélum
að landmælingum á hálendinu.
Vegna segulstorma í gufuhvolfi jarðar, í sambandi
við sólflekki, heyrðist nær ekkert í útvarpstækj-
um á stuttbylgjum 26.—28. apríl, hér og yfirleitt á
norðurhveli jarðar. — Eldingaveður gerðu usla: Á
Snæfellsnesi skemmdu eldingar síma á tveim stöð-
um %, en 10/i hljóp elding í ibúðarhús á Brunna-
stöðum, Vatnsleysuströnd. Á Mikjálsmessu 2% drap
elding tvær kindum í Lunansholti á Landi.
Hólmsá í Hornafirði, sem hlaupin var úr farvegi
og ógnaði 20 býlum, var í júní—júlí veitt í fyrri
farveg.
Hópur af brynstirtlum, fiski, sem sjaldan kemur
hingað norður, sást við bryggjur í Hafnarfirði og
veiddist af þeim.
Ær í Hvammi á Landi átti fjórlembinga 2%. Kýr
í Páskrúðsfirði bar 1!)íoÞrem kálfum, fullburða og
nieðalstórum. Dilkær úr Reykjadal gekk sjálfala við
Lambafjöll, S.-Þing., veturinn 1936—37.
Próf. Þessir menn luku burtfararprófi við háskól-
ann (aðaleinkunnir i svigum aftan við nöfnin):
I. Guðfræðiprófi: Gunnar Sigurjónsson (I. 107).
II. Kennaraprófi í íslenzkum fræðum: Jón Jó-
hanneslson (I. 101).
III. Læknisfræðiprófi: Erlingur Þorsteinsson
I- 170%), Gunnar Cortes (I. 168%), Höskuldur Dun-
gal (I. 158%), Ingólfur Blöndal (I. 181), — Björn
Sigurðsson (I. 184%), Friðrik Einarsson (I. 166%),
Jón Sigtryggsson (I. 179%), Snorri Ólafsson (IK
betri 125).
IV. Lögfræðiprófi: Baldur Magnússon (I. 116%),
Baldvin Jónsson (I. 123), Friðþjófur Johnsen (I.
^34%), Jónas Thoroddsen (I. 126%), Oddgeir
Magnússon (II. betri 101%), Þormóður Ögmundsson
(47)