Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Blaðsíða 70
dymbilvikuna er páskavikan. Gangdagavikan eða gagndagavikan dregur nafn af gangdögunum eða gagndögunum, en svo nefnast dagarnir 3 á undan uppstigningardegi, sem einnig er í þessari viku. Rúmhelgavikan og helgavikan eru sín hvorum meg- in við hvítasunnudag. Helga vikan er stundum nefnd hvítasunnuvikan, þótt almanakið geti þess ekki, og næsta vika þar á eftir er stundum nefnd trinitatisvikan. Sæluvikur eru 4 á ári, en öðru nafni nefnast þær imbruvikur. í þeim eru imbrudagar. Ekki eru menn sammála um, á hverjum vikudegi sæluvikurnar byrja. Sumir telja, að þær byrji á sunnudegi og endi á laugardegi, siðasta imbrudeg- inum. Aðrir láta þær byrja á fyrsta imbrudeginum, sem er miðvikudagur. Þessi tviveðrungur kemur greinilega fram i rimreglum, sem Gizur biskup Einarsson ritaði upp. Það kemur þvi einkennilega fyrir sjónir, að Ögmundi biskupi Pálssyni svo sem 10 árum áður skuli þykja stefnudagurinn nægilega ákveðinn, er hann árið 1530 stefnir Teiti Þorleifs- syni og Grími Jónssyni til Kalmanstungu mánudag- inn næstan eftir sæluviku um haustið. Nú er vandi að segja, hvort mánudagurinn 26. sept. það ár var í sæluviku eða eftir hana. Fardagavika er nú sjaldan nefnd á nafn, og henn- ar er heldur ekki getið i almanakinu, en i fornum skjölum er hún alloft nefnd. En hér kemur fram sama óvissan og um sæluvikuna. Stundum mun far- dagavikan hafa byrjað fyrsta fardaginn og verið þvi sama og sjöunda vika sumars. En stundum hafa menn talið hana enda síðasta fardaginn. Það virð- ist víst, að 1482 hafi Hrafn lögmaður Brandsson tal- ið mánudaginn næstan fyrir fardagaviku sama sem mánudaginn fyrir fardaga, en 1521 hafi Narfi Er- lendsson lögsagnari i Teigi nefnt þriðjudaginn fyrir fardaga „þriðjudaginn í fardagaviku". Þar sem eng- in ástæða er til að láta fardagavikuna byrja þenna (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.