Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Side 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Side 67
Satúrnus ( h) er að birtu til áþekkur björtustu fastastjörnum. í góðum sjónauka sjást hinir frægu hringir, sem auðkenna Satúrnus frá öðrum reikistjörnum. Halli hringanna í átt frá jörðu er minnstur í júní (10°) en mestur í desember (17°). Stærsta tungl Satúrnusar, Títan, sést í litium stjörnusjónaukum. Birtustig þess í gagnstöðu er nálægt +8,5. Til frekari glöggvunar fer hér á eftir mánaðarlegt yflrlit um stöðu þessara fimm björtustu reikistjarna eins og þær munu sjást frá íslandi á árinu 1982. Janúar Venus er kvöldstjarna í byrjun mánaðarins og er í 8° hæð í suð- suðvestri frá Reykjavík við myrkur að kvöldi. Þegar líður á mánuðinn nálgast hún sól og lækkar á lofti. Hún gengur milli jarðar og sólar 21. janúar og er farin að sjást sem morgunstjarna í mánaðarlok, lágt í suðaustri í birtingu. Merkúríus er lágt á lofti í suðvestri við myrkur að kvöldi um og eftir miðjan mánuðinn. Frá 18. til 22. janúar er hann 5° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík við myrkur og sest einni stund síðar. Mars, Satúrnus og Júpíter koma upp eftir miðnætti, í þessari röð. 1 fyrstu eru þeir allir í meyjarmerki og nokkuð jafnt bil á milli þeirra (um 15°). Júpíter er austast og bjartastur, en Mars er vestast, daufastur í fyrstu, en birta hans fer vaxandi, svo að hann verður bjartari en Satúmus þegar á mánuðinn líður. Allir ganga þeir til austurs en Mars fer hraðast og nálgast ört Satúrnus, sem fer hægast. Um miðjan mánuð- inn er Júpíter kominn í vogarmerki. Febrúar Mars, Satúrnus og Júpíter koma upp síðla kvölds, í þessari röð, og teljast morgunstjörnur. Mars og Satúrnus eru í meyjarmerki en Júpíter í vogarmerki. Júpíter er þeirra bjartastur. Þeir hreyfast lítið úr stað, en Mars nálgast þó heldur Satúrnus, svo að bilið milli þeirra er aðeins 3° seinni hluta mánaðarins. Eru þeir þá skammt norðan við björtustu stjörnuna í meyjarmerki (Spíku), Mars heldur vestar, bjartari en Satúrnus og rauðleitari. Venus er morgunstjarna og fjarlægist sól en hækkar nær ekkert á lofti. Hún er aðeins +-5° yfir sjóndeildarhring í suðaustur frá Reykjavík í birtingu en er þó mjög áberandi vegna þess hve björt hún er (birtustig hennar seinni hluta mánaðar er —4,3). IMars Mars og Satúrnus eru í meyjarmerki og koma upp fyrir miðnætti. * Síðla mánaðar eru þeir á lofti allar stundir þegar dimmt er. Júpíter er í vogarmerki og kemur upp nálægt miðnætti. Hann er bjartastur þeirra þriggja, þótt Mars verði stöðugt bjartari, þegar á mánuðinn líður. I byrjun mánaðar er Mars aðeins 3° vestan við Satúrnus, en bilið breikkar skjótt, því að Mars reikar hraðar til vesturs. Venus er morgun- stjarna, lágt á lofti í suðaustur frá Reykjavík fyrir sólarupprás. Hún er mjög björt, en þótt hún sé enn að fjarlægjast sól, lækkar hún á lofti og þegar líður á seinni hluta mánaðarins kemur hún ekki upp fyrr en eftir að bjart er orðið. (65)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.