Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Side 79
Reikistjörnurnar.
Meðalfjarlægðir frá sólu í stjarnfræðieiningum: Merkúríus 0,39.
Venus 0,72. Jörðin 1,00. Mars 1,52. Júpíter 5,20. Satúrnus 9,54. Úranus
19,2. Neptúnus 30,1. Plútó 39,4.
Umferðartímar um sólu í árum: Merkúríus 0,24. Venus 0,62. Jörðin
1,00. Mars 1,88. Júpíter 11,9. Satúrnus 29,5. Úranus 84,0. Neptúnus
165. Plútó 248.
Sýndarumferðartimar um sólu (séð frá jörðu) í árum: Merkúríus
* 0-32. Venus 1,60. Mars2,14. Júpíter 1,09. Satúrnus 1,04. Úranus 1,012.
Neptúnus 1,006. Plútó 1,004.
Þvermál miðað við þvermál jarðar (meðalgildi): Merkúríus 0,38.
Venus 0,95. Jörðin 1,00. Mars 0,53. Júpíter 11,0. Satúmus 9,1. Úranus
3,9. Neptúnus 3,8. Plútó (sennilega) 0,2.
Massar miðað við massa jarðar: Merkúríus 0,055. Venus 0,81.
Jörðin 1,00. Mars 0,11. Júpíter 318. Satúrnus 95. Úranus 15. Neptúnus
17. Plútó (sennilega) 0,002.
Eðlisþyngd miðað við vatn: Merkúríus 5,4. Venus 5,2. Jörðin 5,5.
Mars 3,9. Júpíter 1,3. Satúrnus 0,7. Úranus 1,3. Neptúnus 1,7. Plútó
0,9? (óviss).
Þyngdarkraftur við yfirborð, samanborið við jörð: Merkúríus 0,4.
Venus 0,9. Jörðin 1,0. Mars 0,4. Júpíter 2,6. Satúrnus 1,1. Úranus 1,0.
Neptúnus 1,2. Plútó 0,05? (óviss).
* Möndulsnúningstímar (miðað við fastastjörnur) í dögum: Merkúríus
59. Venus 244 (réttsælis). Jörðin 0,997. Mars 1,03. Júpíter 0,41 (við
miðbaug). Satúrnus 0,43 (við miðbaug). Úranus 0,9? (réttsælis).
Neptúnus 0,7? Plútó 6,4.
Stœrðarhlutföll sólar og reikistjarna. Stóri hálfhringurinn
táknar sólina.
(77)